Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 18:00 Mourinho á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30