Seinni bylgjan: Kláruðu leikinn með fjóra vinstri hornamenn inni á vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 20:15 Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00
Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30
Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita