Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2020 18:15 Elías Már var kátur að leikslokum. Vísir/Bára HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00