Snorri Steinn: Auðvitað hefur þetta áhrif Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 19:00 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar. Ýmir er á leið til Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi en íþróttadeild Sýn greindi fyrst frá málinu í gær. Arnar Björnsson ræddi brotthvarfið við Arnar Björnsson og var hann spurður einfaldlega hvernig hann ætlaði að leysa brotthvarfið. „Ég er ekki alveg kominn svo langt að ég sé búinn að leysa það. Langt frá því,“ sagði Snorri í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að finna út úr því. Það er mitt og Óskars verk. Leikmannaglugginn er lokaður svo ekki erum við að fara fá nýja leikmenn.“ Snorri tekur undir það að missirinn af Ými sé mikill enda hafi hann leikið stórt hlutverk í varnarleik Vals undanfarin ár. „Það er ekki hægt svo við þurfum að leysa þetta innan búðar. Auðvitað hefur þetta áhrif og hann hefur verið algjört hjarta í þessum varnarleik.“ „Við þurfum að notast við það sem er til staðar og vinna okkur inn í þau mál. Við þurfum aðeins að bíða og sjá hvernig leikirnir þróast og vinnum út frá því,“ sagði Snorri að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6. febrúar 2020 15:30 Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6. febrúar 2020 18:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar. Ýmir er á leið til Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi en íþróttadeild Sýn greindi fyrst frá málinu í gær. Arnar Björnsson ræddi brotthvarfið við Arnar Björnsson og var hann spurður einfaldlega hvernig hann ætlaði að leysa brotthvarfið. „Ég er ekki alveg kominn svo langt að ég sé búinn að leysa það. Langt frá því,“ sagði Snorri í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að finna út úr því. Það er mitt og Óskars verk. Leikmannaglugginn er lokaður svo ekki erum við að fara fá nýja leikmenn.“ Snorri tekur undir það að missirinn af Ými sé mikill enda hafi hann leikið stórt hlutverk í varnarleik Vals undanfarin ár. „Það er ekki hægt svo við þurfum að leysa þetta innan búðar. Auðvitað hefur þetta áhrif og hann hefur verið algjört hjarta í þessum varnarleik.“ „Við þurfum að notast við það sem er til staðar og vinna okkur inn í þau mál. Við þurfum aðeins að bíða og sjá hvernig leikirnir þróast og vinnum út frá því,“ sagði Snorri að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6. febrúar 2020 15:30 Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6. febrúar 2020 18:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6. febrúar 2020 15:30
Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6. febrúar 2020 18:00