Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2020 19:20 Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Noregi, 31-28, í milliriðli II á EM 2020 í dag. Viktor lék stærstan hluta leiksins og varði 15 skot, þar af tvö vítaköst. „Við unnum okkur inn í leikinn í seinni hálfleik og vorum nálægt því að minnka muninn í tvö mörk. Þá hefði þetta orðið leikur,“ sagði Viktor í samtali við Vísi eftir leik. „Ég fann mig ekki alveg í byrjun. Það láku nokkur skot inn og vörnin hélt ekki. Svo kom sjálfstraustið.“ Viktor hefur stimplað sig inn á EM sem framtíðarmarkvörður íslenska liðsins. „Ég spila bara minn leik, treysti á sjálfan mig og þá gerast góðir hlutir,“ sagði Viktor. Hann varði tvö vítaköst í leiknum og hefur alls varið sjö víti á EM, flest allra markvarða á mótinu. „Ég hef aldrei varið svona mörg víti,“ sagði Viktor og glotti. Hann nýtur þess að spila á stærsta sviðinu, á móti bestu leikmönnum Evrópu. „Þetta er geggjað, að fá mínútur og að gera mistök. Þá kemur sjálfstraustið,“ sagði Viktor að lokum. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. 21. janúar 2020 19:03 Haukur: Ekkert stress í mér Haukur Þrastarson spilað vel þegar Ísland tapaði fyrir sterku liði Noregs á EM í handbolta í dag. 21. janúar 2020 19:07 Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Ýmir: Þeir sundurspiluðu okkur Valsmaðurinn var afar ósáttur við varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Noregi. 21. janúar 2020 18:57 Viggó: Leiðinlegt að tapa Viggó Kristjánsson hefur komið af krafti inn í íslenska landsliðið á þessu Evrópumeistaramóti. 21. janúar 2020 18:59 Elvar Örn: Hef engar skýringar Elvar Örn Jónsson segir að tapið gegn Noregi í kvöld hafi verið mikil vonbrigði. Hann segir að byrjunin hafi farið með leikinn. 21. janúar 2020 19:01 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Noregi, 31-28, í milliriðli II á EM 2020 í dag. Viktor lék stærstan hluta leiksins og varði 15 skot, þar af tvö vítaköst. „Við unnum okkur inn í leikinn í seinni hálfleik og vorum nálægt því að minnka muninn í tvö mörk. Þá hefði þetta orðið leikur,“ sagði Viktor í samtali við Vísi eftir leik. „Ég fann mig ekki alveg í byrjun. Það láku nokkur skot inn og vörnin hélt ekki. Svo kom sjálfstraustið.“ Viktor hefur stimplað sig inn á EM sem framtíðarmarkvörður íslenska liðsins. „Ég spila bara minn leik, treysti á sjálfan mig og þá gerast góðir hlutir,“ sagði Viktor. Hann varði tvö vítaköst í leiknum og hefur alls varið sjö víti á EM, flest allra markvarða á mótinu. „Ég hef aldrei varið svona mörg víti,“ sagði Viktor og glotti. Hann nýtur þess að spila á stærsta sviðinu, á móti bestu leikmönnum Evrópu. „Þetta er geggjað, að fá mínútur og að gera mistök. Þá kemur sjálfstraustið,“ sagði Viktor að lokum.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. 21. janúar 2020 19:03 Haukur: Ekkert stress í mér Haukur Þrastarson spilað vel þegar Ísland tapaði fyrir sterku liði Noregs á EM í handbolta í dag. 21. janúar 2020 19:07 Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Ýmir: Þeir sundurspiluðu okkur Valsmaðurinn var afar ósáttur við varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Noregi. 21. janúar 2020 18:57 Viggó: Leiðinlegt að tapa Viggó Kristjánsson hefur komið af krafti inn í íslenska landsliðið á þessu Evrópumeistaramóti. 21. janúar 2020 18:59 Elvar Örn: Hef engar skýringar Elvar Örn Jónsson segir að tapið gegn Noregi í kvöld hafi verið mikil vonbrigði. Hann segir að byrjunin hafi farið með leikinn. 21. janúar 2020 19:01 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. 21. janúar 2020 19:03
Haukur: Ekkert stress í mér Haukur Þrastarson spilað vel þegar Ísland tapaði fyrir sterku liði Noregs á EM í handbolta í dag. 21. janúar 2020 19:07
Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45
Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46
Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13
Ýmir: Þeir sundurspiluðu okkur Valsmaðurinn var afar ósáttur við varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Noregi. 21. janúar 2020 18:57
Viggó: Leiðinlegt að tapa Viggó Kristjánsson hefur komið af krafti inn í íslenska landsliðið á þessu Evrópumeistaramóti. 21. janúar 2020 18:59
Elvar Örn: Hef engar skýringar Elvar Örn Jónsson segir að tapið gegn Noregi í kvöld hafi verið mikil vonbrigði. Hann segir að byrjunin hafi farið með leikinn. 21. janúar 2020 19:01