Körfubolti

Domino's Körfuboltakvöld: Valskonur unnu toppslaginn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Valskonur eru komnar með nokkra fingur á deildarmeistaratitilinn.
Valskonur eru komnar með nokkra fingur á deildarmeistaratitilinn. vísir/daníel

Sautjánda umferð Domino's deildar kvenna fór fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Farið var yfir umferðina í Domino's Körfuboltakvöldi.

Valur vann KR, 62-77, í stórleik umferðarinnar. Valskonur eru með sex stiga forskot á toppi deildarinnar.

Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Snæfell mikilvægan sigur á Skallagrími, 73-54.

Keflavík rúllaði yfir Breiðablik, 81-51, og Grindavík sigraði Hauka, 70-78.

Umfjöllum Domino's Körfuboltakvölds um 17. umferð Domino's deildar kvenna má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Sautjánda umferð Dominos deildar kvenna

 


Tengdar fréttir

Keflavík og Haukar með góða sigra

Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×