Kuzma fór á kostum í fjarveru ofurstjarnanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 09:30 Kyle Kuzma og Alex Caruso ræða málin í nótt. vísir/getty Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var lítið um óvænt úrslit þar sem toppliðin unnu sína leiki nokkuð örugglega ef frá er talið Denver Nuggets sem tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Cleveland Cavaliers. Los Angeles Lakers styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með öruggum 15 stiga útisigri á Oklahoma City Thunder og það þrátt fyrir að leika án sinna skærustu stjarna þar sem LeBron James og Anthony Davis voru báðir fjarri góðu gamni. Kyle Kuzma steig upp í kjölfarið og skilaði 36 stigum en Rajon Rondo átti sömuleiðis góðan leik með 21 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Season-high for Kuz @kylekuzma's 36 PTS power the @Lakers to the road win! pic.twitter.com/Is6FAew1Yi— NBA (@NBA) January 12, 2020 Giannis Antetokounmpo fór mikinn að venju þegar Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar í Austrinu þar sem gríska undrið skoraði 32 stig og tók 17 fráköst í öruggum útisigri á Portland Trail Blazers, 101-122. Khris Middleton skoraði 30 stig og Eric Bledsoe 29 en Damian Lillard var atkvæðamestur í liði heimamanna með 26 stig. Giannis (32 PTS, 17 REB) makes @NBAHistory!@Giannis_An34 becomes the 1st player to put up 30+ PTS and 10+ REB in at least 19 of his first 38 games since Bob McAdoo during the 1974-75 season. pic.twitter.com/WfBPRv6er3— NBA (@NBA) January 12, 2020 Í Boston setti Jayson Tatum upp sýningu þar sem New Orleans Pelicans var í heimsókn en leiknum lauk með 35 stiga sigri Boston, 105-140. Tatum skoraði 41 stig og Enes Kanter skilaði 22 stigum og 19 fráköstum af bekknum. 26. sigur Celtics á tímabilinu og sitja þeir í 3.sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum's career-high 41 PTS propels him to the top of Saturday's leaderboard. He is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/lp9sIC1FqP— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 12, 2020 Úrslit næturinnar Houston Rockets 139-109 Minnesota Timberwolves Boston Celtics 140-105 New Orleans Pelicans Detroit Pistons 99-108 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-125 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 109-91 Philadelphia 76ers Denver Nuggets 103-111 Cleveland Cavaliers Portland Trail Blazers 101-122 Milwaukee Bucks NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var lítið um óvænt úrslit þar sem toppliðin unnu sína leiki nokkuð örugglega ef frá er talið Denver Nuggets sem tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Cleveland Cavaliers. Los Angeles Lakers styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með öruggum 15 stiga útisigri á Oklahoma City Thunder og það þrátt fyrir að leika án sinna skærustu stjarna þar sem LeBron James og Anthony Davis voru báðir fjarri góðu gamni. Kyle Kuzma steig upp í kjölfarið og skilaði 36 stigum en Rajon Rondo átti sömuleiðis góðan leik með 21 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Season-high for Kuz @kylekuzma's 36 PTS power the @Lakers to the road win! pic.twitter.com/Is6FAew1Yi— NBA (@NBA) January 12, 2020 Giannis Antetokounmpo fór mikinn að venju þegar Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar í Austrinu þar sem gríska undrið skoraði 32 stig og tók 17 fráköst í öruggum útisigri á Portland Trail Blazers, 101-122. Khris Middleton skoraði 30 stig og Eric Bledsoe 29 en Damian Lillard var atkvæðamestur í liði heimamanna með 26 stig. Giannis (32 PTS, 17 REB) makes @NBAHistory!@Giannis_An34 becomes the 1st player to put up 30+ PTS and 10+ REB in at least 19 of his first 38 games since Bob McAdoo during the 1974-75 season. pic.twitter.com/WfBPRv6er3— NBA (@NBA) January 12, 2020 Í Boston setti Jayson Tatum upp sýningu þar sem New Orleans Pelicans var í heimsókn en leiknum lauk með 35 stiga sigri Boston, 105-140. Tatum skoraði 41 stig og Enes Kanter skilaði 22 stigum og 19 fráköstum af bekknum. 26. sigur Celtics á tímabilinu og sitja þeir í 3.sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum's career-high 41 PTS propels him to the top of Saturday's leaderboard. He is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/lp9sIC1FqP— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 12, 2020 Úrslit næturinnar Houston Rockets 139-109 Minnesota Timberwolves Boston Celtics 140-105 New Orleans Pelicans Detroit Pistons 99-108 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-125 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 109-91 Philadelphia 76ers Denver Nuggets 103-111 Cleveland Cavaliers Portland Trail Blazers 101-122 Milwaukee Bucks
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira