Logi: Eruð þið að átta ykkur á stöðunni? Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2020 11:00 Bjarki Már Elísson fagnar í gær. vísir/getty Logi Geirsson, handboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður, er hrifinn af íslenska landsliðinu líkt og flestir aðrir Íslendingar. Ísland vann stórsigur á Rússlandi í gær eftir að hafa unnið heims- og Ólympíumeistara Dana í fyrstu umferðinni. Eftir jafntefli Dana og Ungverja í gær er Ísland komið í milliriðilinn. Logi er þaulreyndur landsliðsmaður og líst vel á íslenska liðið. „Eru þið að átta ykkur á stöðunni? Erum komin í milliriðla. Getum tekið með okkur stig. Mætum Portúgal, Slóveníu, Noregi og Svíþjóð. Þetta er galopið,“ sagði Logi. Eruð þið að átta ykkur á stöðunni erum komin í milliriðla. Getum tekið með okkur stig. Mætum Portúgal, Slóveníu, Noregi og Svíþjóð. Þetta er galopið liðið geyslar af sjálfstrausti, jafnvægi og samstöðu. Allir heilir. Ekki vekja mig... @HSI_Iceland#emruv#handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2020 „Liðið geislar af sjálfstrausti, jafnvægi og framstöðu. Allir heilir. Ekki vekja mig,“ bætti jákvæður Logi við. Íslenska liðið leikur sinn síðasta leik í riðlinum á morgun er þeir mæta Ungverjum. Sigur tryggir Íslandi tvö stig í milliriðil en jafntefli eitt. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira
Logi Geirsson, handboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður, er hrifinn af íslenska landsliðinu líkt og flestir aðrir Íslendingar. Ísland vann stórsigur á Rússlandi í gær eftir að hafa unnið heims- og Ólympíumeistara Dana í fyrstu umferðinni. Eftir jafntefli Dana og Ungverja í gær er Ísland komið í milliriðilinn. Logi er þaulreyndur landsliðsmaður og líst vel á íslenska liðið. „Eru þið að átta ykkur á stöðunni? Erum komin í milliriðla. Getum tekið með okkur stig. Mætum Portúgal, Slóveníu, Noregi og Svíþjóð. Þetta er galopið,“ sagði Logi. Eruð þið að átta ykkur á stöðunni erum komin í milliriðla. Getum tekið með okkur stig. Mætum Portúgal, Slóveníu, Noregi og Svíþjóð. Þetta er galopið liðið geyslar af sjálfstrausti, jafnvægi og samstöðu. Allir heilir. Ekki vekja mig... @HSI_Iceland#emruv#handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2020 „Liðið geislar af sjálfstrausti, jafnvægi og framstöðu. Allir heilir. Ekki vekja mig,“ bætti jákvæður Logi við. Íslenska liðið leikur sinn síðasta leik í riðlinum á morgun er þeir mæta Ungverjum. Sigur tryggir Íslandi tvö stig í milliriðil en jafntefli eitt.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00
Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00