Sænskur spekingur átti ekki orð yfir frammistöðu Dana og Mikkel Hansen: „Ég er í sjokki“ Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 14. janúar 2020 13:30 Úr leik Dana gegn Ungverjum í gær. vísir/getty Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti