Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2020 20:54 Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu. vísir/getty Heims- og Ólympíumeistarar Dana gerðu jafntefli við Ungverja, 24-24, í seinni leik dagsins í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Úrslitin þýða að Íslendingar eru komnir áfram í milliriðil. Til að komast áfram þurfa Danir að vinna Rússa á miðvikudaginn og treysta á að Íslendingar vinni Ungverja. Jafntefli dugir Ungverjalandi hins vegar til að komast áfram í milliriðla. Ungverjar leiddu allan nær tímann í leiknum og Danir komust aðeins einu sinni yfir í leiknum, 24-23. Zoltan Zsita skoraði jöfnunarmark Ungverjalands þegar ein og hálf mínúta var eftir. Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu og varði 20 skot (45%) og Danir geta öðrum fremur þakkað honum stigið. Zsolt Balogh var markahæstur Ungverja með sjö mörk. Magnus Bramming skoraði sex mörk fyrir Dani. Hollensku strákarnir hans Erlings Richardssonar áttu litla möguleika gegn Evrópumeisturum Spánar í C-riðli og töpuðu, 25-36. Spánn vann riðilinn og fer með tvö stig í milliriðil. Holland er hins vegar úr leik. Hollendingar töpuðu tveimur leikjum og unnu einn. Það var jafnframt fyrsti sigur Hollendinga á EM frá upphafi. Króatar unnu Serba, 21-24, í A-riðli. Króatía vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og fer með tvö stig í milliriðil. Serbía tapaði öllum leikjum sínum og er á heimleið. EM 2020 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Heims- og Ólympíumeistarar Dana gerðu jafntefli við Ungverja, 24-24, í seinni leik dagsins í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Úrslitin þýða að Íslendingar eru komnir áfram í milliriðil. Til að komast áfram þurfa Danir að vinna Rússa á miðvikudaginn og treysta á að Íslendingar vinni Ungverja. Jafntefli dugir Ungverjalandi hins vegar til að komast áfram í milliriðla. Ungverjar leiddu allan nær tímann í leiknum og Danir komust aðeins einu sinni yfir í leiknum, 24-23. Zoltan Zsita skoraði jöfnunarmark Ungverjalands þegar ein og hálf mínúta var eftir. Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu og varði 20 skot (45%) og Danir geta öðrum fremur þakkað honum stigið. Zsolt Balogh var markahæstur Ungverja með sjö mörk. Magnus Bramming skoraði sex mörk fyrir Dani. Hollensku strákarnir hans Erlings Richardssonar áttu litla möguleika gegn Evrópumeisturum Spánar í C-riðli og töpuðu, 25-36. Spánn vann riðilinn og fer með tvö stig í milliriðil. Holland er hins vegar úr leik. Hollendingar töpuðu tveimur leikjum og unnu einn. Það var jafnframt fyrsti sigur Hollendinga á EM frá upphafi. Króatar unnu Serba, 21-24, í A-riðli. Króatía vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og fer með tvö stig í milliriðil. Serbía tapaði öllum leikjum sínum og er á heimleið.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira