Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 15. janúar 2020 20:15 Guðjón Valur var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Aroni Pálmarssyni. Þeir skoruðu báðir fjögur mörk. vísir/epa Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. Hrun í seinni hálfleik varð þess valdandi að okkar menn töpuðu, 18-24. Leikurinn byrjaði líka hræðilega. Ungverjar komust í 3-0 og Roland Mikler varði allt í búrinu. Fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir tæpar sex mínútur en það gaf heldur betur tóninn fyrir næstu 24 mínútur.Með tök á leiknum Strákarnir skoruðu sex mörk í röð, komust í 6-3 og tóku völdin á vellinum. Vörnin var sem fyrr algjörlega stórkostleg en það var alltaf smá hikst á sókninni. Ungverska vörnin var nefnilega líka ansi öflug. Mest náðu strákarnir fimm marka forskoti í hálfleiknum en það var blóðugt að eiga slakar lokamínútur og vera aðeins með þriggja marka forskot, 12-9, í leikhléi. Það var ekki gaman að horfa upp á Ungverjana fagna í kvöld.vísir/epa Hér varð hrun Það var bras á sóknarleik íslenska liðsins í upphafi síðari hálfleiks en engan grunaði þó þvílíkt hrun var í uppsiglingu. Ungverjar komast yfir, 17-18, þegar 13 mínútur eru eftir. Það sem meira er þá virðast þeir hafa rotað strákanna okkar í leiðinni. Tyson stæl. Strákarnir fóru úr því að leiða 17-16 í að tapa 18-24 á síðustu 16 mínútunum. 8-1 lokakafli. Já, 8-1. Þetta var algjörlega hrikalegt. Fyrir alla. Líka alla Danina í stúkunni sem þurftu á íslenskum sigri að halda en hverjum er ekki sama um þá? Þetta snérist um Ísland og tvö stig í milliriðil. Það gekk ekki. Því er nú verr og miður. Alexander og félagar keyrðu á vegg í kvöld.vísir/epa Martröðin Mikler Ungverska liðið er gott. Miklu, miklu betra en nokkurn mann grunaði. Mikler er líka góður í markinu en kannski ekki alveg svona góður. Hann hitti á leik lífs síns. Því miður þurfti hann að gera það í kvöld. Að Ísland skori samt bara sex mörk í einum hálfleik er skandall. Þetta lið er svo miklu betra en það. Þar er ekki við einn mann að sakast. Það reyndu allir en ekkert gekk. Menn gátu ekki einu sinni skorað úr vítum. Fjögur víti fóru í súginn. Þetta var svona dagur. Liðið getur betur og veit það best. Það náði því miður enginn sínu besta fram. Þetta er stórmót í handbolta og strákarnir mega ekkert hengja haus þó svo tapið svíði alveg svakalega. Það eru fjórir leikir eftir. Liðið hefur þegar náð fyrsta markmiði sínu og það seinna er enn innan seilingar. Upp með hökuna, drengir. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20 Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20 Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09 Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01 Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01 Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. Hrun í seinni hálfleik varð þess valdandi að okkar menn töpuðu, 18-24. Leikurinn byrjaði líka hræðilega. Ungverjar komust í 3-0 og Roland Mikler varði allt í búrinu. Fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir tæpar sex mínútur en það gaf heldur betur tóninn fyrir næstu 24 mínútur.Með tök á leiknum Strákarnir skoruðu sex mörk í röð, komust í 6-3 og tóku völdin á vellinum. Vörnin var sem fyrr algjörlega stórkostleg en það var alltaf smá hikst á sókninni. Ungverska vörnin var nefnilega líka ansi öflug. Mest náðu strákarnir fimm marka forskoti í hálfleiknum en það var blóðugt að eiga slakar lokamínútur og vera aðeins með þriggja marka forskot, 12-9, í leikhléi. Það var ekki gaman að horfa upp á Ungverjana fagna í kvöld.vísir/epa Hér varð hrun Það var bras á sóknarleik íslenska liðsins í upphafi síðari hálfleiks en engan grunaði þó þvílíkt hrun var í uppsiglingu. Ungverjar komast yfir, 17-18, þegar 13 mínútur eru eftir. Það sem meira er þá virðast þeir hafa rotað strákanna okkar í leiðinni. Tyson stæl. Strákarnir fóru úr því að leiða 17-16 í að tapa 18-24 á síðustu 16 mínútunum. 8-1 lokakafli. Já, 8-1. Þetta var algjörlega hrikalegt. Fyrir alla. Líka alla Danina í stúkunni sem þurftu á íslenskum sigri að halda en hverjum er ekki sama um þá? Þetta snérist um Ísland og tvö stig í milliriðil. Það gekk ekki. Því er nú verr og miður. Alexander og félagar keyrðu á vegg í kvöld.vísir/epa Martröðin Mikler Ungverska liðið er gott. Miklu, miklu betra en nokkurn mann grunaði. Mikler er líka góður í markinu en kannski ekki alveg svona góður. Hann hitti á leik lífs síns. Því miður þurfti hann að gera það í kvöld. Að Ísland skori samt bara sex mörk í einum hálfleik er skandall. Þetta lið er svo miklu betra en það. Þar er ekki við einn mann að sakast. Það reyndu allir en ekkert gekk. Menn gátu ekki einu sinni skorað úr vítum. Fjögur víti fóru í súginn. Þetta var svona dagur. Liðið getur betur og veit það best. Það náði því miður enginn sínu besta fram. Þetta er stórmót í handbolta og strákarnir mega ekkert hengja haus þó svo tapið svíði alveg svakalega. Það eru fjórir leikir eftir. Liðið hefur þegar náð fyrsta markmiði sínu og það seinna er enn innan seilingar. Upp með hökuna, drengir.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20 Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20 Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09 Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01 Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01 Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20
Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20
Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09
Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01
Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01
Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00
Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48
Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12
Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45