Handbolti

Twitter eftir tapið: „Ís­land er að spila eins og Barcelona á Anfi­eld“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Guðjón Valur Sigurðsson í leiknum í kvöld.
Guðjón Valur Sigurðsson í leiknum í kvöld. vísir/epa

Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16.

Ísland var 15-13 yfir í hálfleik en í síðari hálfleiknum gekk allt á afturfótunum hjá íslenska liðinu.

Liðið skoraði einungis sex mörk í síðari hálfleik og tapaði leiknum að lokum með átta marka mun. Slakasta frammistaða mótsins.

Það var nóg um að vera á Twitter þrátt fyrir tapið en brot af því besta má sjá hér að heðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.