Handbolti

Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Ís­lendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Ólafur Guðmundsson í baráttunni í dag.
Ólafur Guðmundsson í baráttunni í dag. vísir/getty

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27.

Eftir flotta byrjun á mótinu; sigra gegn Danmörku og Rússlandi hefur liðið tapað gegn Ungverjalandi og nú Slóveníu.

Twitter var líflegur vettvangur sem fyrr þegar strákarnir okkar spila.

Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.