Fowler og Scheffler efstir en Finau jafnaði sitt eigið met Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 10:00 Finau spilaði stórkostlegt golf í gær. vísir/getty Rickie Fowler og Scottie Scheffler eru jafnir í efsta sætinu á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Þeir spiluðu báðir á 65 höggum fyrsta daginn og endurtóku svo leikinn í gærkvöldi er báðir spiluðu á 64 höggu, eða samanlagt á fimmtán höggum undir pari. Through 36 holes of @theamexgolf: 1. @RickieFowler (-15) 1. Scottie Scheffler 3. @andrewlgolf (-14) 4. @tonyfinaugolf (-13) 5. @BudCauley (-12) Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/ateYpetmK6— PGA TOUR (@PGATOUR) January 18, 2020 Í 3. Sætinu er svo Andrew Landry en hann er einungis höggi á eftir Fowler og Scheffler. Þar á eftir koma Tony Finau (-13) en hann gerði sér lítið fyrir og spilaði á tíu höggum undir pari í dag. Hann jafnaði sitt met á PGA túrnum með spilamennskunni en hann á best spilamennsku upp á 62 högg á PGA mótum. Bud Cauley er fimmti á tólf höggum undir pari og svo koma sex kylfingar á ellefu höggum undir pari. To tie the course record at PGA West (Tournament).@tonyfinaugolf is two back heading into the third round.#QuickHitspic.twitter.com/IlKXrBiziU— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni í dag en útsendingin hefst klukkan 21.00. That almost went in. Scottie Scheffler is tied for the 36-hole lead at @theamexgolf. #QuickHitspic.twitter.com/CrMTASFPab— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Golf Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Rickie Fowler og Scottie Scheffler eru jafnir í efsta sætinu á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Þeir spiluðu báðir á 65 höggum fyrsta daginn og endurtóku svo leikinn í gærkvöldi er báðir spiluðu á 64 höggu, eða samanlagt á fimmtán höggum undir pari. Through 36 holes of @theamexgolf: 1. @RickieFowler (-15) 1. Scottie Scheffler 3. @andrewlgolf (-14) 4. @tonyfinaugolf (-13) 5. @BudCauley (-12) Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/ateYpetmK6— PGA TOUR (@PGATOUR) January 18, 2020 Í 3. Sætinu er svo Andrew Landry en hann er einungis höggi á eftir Fowler og Scheffler. Þar á eftir koma Tony Finau (-13) en hann gerði sér lítið fyrir og spilaði á tíu höggum undir pari í dag. Hann jafnaði sitt met á PGA túrnum með spilamennskunni en hann á best spilamennsku upp á 62 högg á PGA mótum. Bud Cauley er fimmti á tólf höggum undir pari og svo koma sex kylfingar á ellefu höggum undir pari. To tie the course record at PGA West (Tournament).@tonyfinaugolf is two back heading into the third round.#QuickHitspic.twitter.com/IlKXrBiziU— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni í dag en útsendingin hefst klukkan 21.00. That almost went in. Scottie Scheffler is tied for the 36-hole lead at @theamexgolf. #QuickHitspic.twitter.com/CrMTASFPab— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020
Golf Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira