Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 15:00 Bjarki er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu. mynd/stöð 2 Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti