Þriðja tap Lakers í röð Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 09:15 LeBron James. getty/Kevin C. Cox Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum