Keypti körfuboltaspjald með LeBron á 250 milljónir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2020 14:28 Á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni var LeBron James með 20,9 stig, 5,5 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. getty/G Fiume Sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James seldist í gær á 1,8 milljónir Bandaríkjadollara, eða 250 milljónir íslenskra króna. Spjaldið verðmæta er frá nýliðatímabili LeBrons í NBA, 2003-04. Hann lék þá með Cleveland Cavaliers. Spjaldið var aðeins gefið út í 23 eintökum sem var treyjunúmer LeBrons hjá Cleveland og er áritað af honum. Það er í nær fullkomnu ásigkomulagi. Uppboð á spjaldinu hófst í gær og á endanum seldist það fyrir 250 milljónir íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir slíkt spjald. Gamla metið var sett þegar safnari keypti hafnaboltaspjald með Mike Trout fyrir 130 milljónir króna. Cleveland valdi LeBron með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2003. Hann var valinn nýliði ársins tímabilið 2003-04. LeBron lék með Cleveland til 2010 en sneri aftur til heimaborgarinnar fjórum árum síðar. Hann leiddi Cleveland svo til síns fyrsta NBA-meistaratitils 2016. LeBron varð einnig tvisvar sinnum meistari með Miami Heat. Undanfarin tvö tímabil hefur LeBron leikið með Los Angeles Lakers. Keppni í NBA hefst á ný í Disney World í Flórída 30. júlí. NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James seldist í gær á 1,8 milljónir Bandaríkjadollara, eða 250 milljónir íslenskra króna. Spjaldið verðmæta er frá nýliðatímabili LeBrons í NBA, 2003-04. Hann lék þá með Cleveland Cavaliers. Spjaldið var aðeins gefið út í 23 eintökum sem var treyjunúmer LeBrons hjá Cleveland og er áritað af honum. Það er í nær fullkomnu ásigkomulagi. Uppboð á spjaldinu hófst í gær og á endanum seldist það fyrir 250 milljónir íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir slíkt spjald. Gamla metið var sett þegar safnari keypti hafnaboltaspjald með Mike Trout fyrir 130 milljónir króna. Cleveland valdi LeBron með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2003. Hann var valinn nýliði ársins tímabilið 2003-04. LeBron lék með Cleveland til 2010 en sneri aftur til heimaborgarinnar fjórum árum síðar. Hann leiddi Cleveland svo til síns fyrsta NBA-meistaratitils 2016. LeBron varð einnig tvisvar sinnum meistari með Miami Heat. Undanfarin tvö tímabil hefur LeBron leikið með Los Angeles Lakers. Keppni í NBA hefst á ný í Disney World í Flórída 30. júlí.
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira