Varð að sleppa jarðarför móður sinnar til að þóknast liði sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2020 14:30 Listaverk eftir Gunnar Valdimarsson sem hann sendi Rúrik Gíslasyni. Mynd/instagram-síða Rúriks. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. Hann er laus allra mála hjá félaginu en hann segir að forsvarsmenn félagsins hafi komið mjög illa fram við sig. Rúrik gekk í gegnum mjög erfitt tímabil á árinu þegar móðir hans lést eftir erfiða baráttu við hvítblæði. Rúrik fékk leyfi frá liðinu til að fara til Íslands og vera síðustu dagana með móður sinni á líknardeildinni en félagið talaði aftur á móti um það í fjölmiðlum að hann væri í fríi á Íslandi. Samskipti Rúriks og þýska liðsins voru því eðlilega ekki góð í kjölfarið. Íþróttadeild Vísis fjallaði nánar um viðtali við Rúrik í morgun. Rúrik fór aftur á móti einnig í yfirheyrslu hjá Rikka G og var hann spurður út í allskonar hluti og meðal annars hver væri mesta eftirsjáin í lífi hans. Rúrik þurfti ekki að hugsa sig lengi um. „Það er að sleppa jarðarför móður minnar til að fara fyrr út á æfingar til að þóknast mínum mönnum þarna úti.“ Hér að neðan má sjá mynd sem Gunnar Valdimarsson málaði fyrir Rúrik frá HM í Rússlandi 2018. Þá má sjá Rúrik með móður sinni á vellinum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 23, 2020 at 11:54am PDT Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem Ríkharð Óskar Guðnason tók við Rúrik. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. Hann er laus allra mála hjá félaginu en hann segir að forsvarsmenn félagsins hafi komið mjög illa fram við sig. Rúrik gekk í gegnum mjög erfitt tímabil á árinu þegar móðir hans lést eftir erfiða baráttu við hvítblæði. Rúrik fékk leyfi frá liðinu til að fara til Íslands og vera síðustu dagana með móður sinni á líknardeildinni en félagið talaði aftur á móti um það í fjölmiðlum að hann væri í fríi á Íslandi. Samskipti Rúriks og þýska liðsins voru því eðlilega ekki góð í kjölfarið. Íþróttadeild Vísis fjallaði nánar um viðtali við Rúrik í morgun. Rúrik fór aftur á móti einnig í yfirheyrslu hjá Rikka G og var hann spurður út í allskonar hluti og meðal annars hver væri mesta eftirsjáin í lífi hans. Rúrik þurfti ekki að hugsa sig lengi um. „Það er að sleppa jarðarför móður minnar til að fara fyrr út á æfingar til að þóknast mínum mönnum þarna úti.“ Hér að neðan má sjá mynd sem Gunnar Valdimarsson málaði fyrir Rúrik frá HM í Rússlandi 2018. Þá má sjá Rúrik með móður sinni á vellinum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 23, 2020 at 11:54am PDT Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem Ríkharð Óskar Guðnason tók við Rúrik.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira