Varð að sleppa jarðarför móður sinnar til að þóknast liði sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2020 14:30 Listaverk eftir Gunnar Valdimarsson sem hann sendi Rúrik Gíslasyni. Mynd/instagram-síða Rúriks. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. Hann er laus allra mála hjá félaginu en hann segir að forsvarsmenn félagsins hafi komið mjög illa fram við sig. Rúrik gekk í gegnum mjög erfitt tímabil á árinu þegar móðir hans lést eftir erfiða baráttu við hvítblæði. Rúrik fékk leyfi frá liðinu til að fara til Íslands og vera síðustu dagana með móður sinni á líknardeildinni en félagið talaði aftur á móti um það í fjölmiðlum að hann væri í fríi á Íslandi. Samskipti Rúriks og þýska liðsins voru því eðlilega ekki góð í kjölfarið. Íþróttadeild Vísis fjallaði nánar um viðtali við Rúrik í morgun. Rúrik fór aftur á móti einnig í yfirheyrslu hjá Rikka G og var hann spurður út í allskonar hluti og meðal annars hver væri mesta eftirsjáin í lífi hans. Rúrik þurfti ekki að hugsa sig lengi um. „Það er að sleppa jarðarför móður minnar til að fara fyrr út á æfingar til að þóknast mínum mönnum þarna úti.“ Hér að neðan má sjá mynd sem Gunnar Valdimarsson málaði fyrir Rúrik frá HM í Rússlandi 2018. Þá má sjá Rúrik með móður sinni á vellinum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 23, 2020 at 11:54am PDT Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem Ríkharð Óskar Guðnason tók við Rúrik. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. Hann er laus allra mála hjá félaginu en hann segir að forsvarsmenn félagsins hafi komið mjög illa fram við sig. Rúrik gekk í gegnum mjög erfitt tímabil á árinu þegar móðir hans lést eftir erfiða baráttu við hvítblæði. Rúrik fékk leyfi frá liðinu til að fara til Íslands og vera síðustu dagana með móður sinni á líknardeildinni en félagið talaði aftur á móti um það í fjölmiðlum að hann væri í fríi á Íslandi. Samskipti Rúriks og þýska liðsins voru því eðlilega ekki góð í kjölfarið. Íþróttadeild Vísis fjallaði nánar um viðtali við Rúrik í morgun. Rúrik fór aftur á móti einnig í yfirheyrslu hjá Rikka G og var hann spurður út í allskonar hluti og meðal annars hver væri mesta eftirsjáin í lífi hans. Rúrik þurfti ekki að hugsa sig lengi um. „Það er að sleppa jarðarför móður minnar til að fara fyrr út á æfingar til að þóknast mínum mönnum þarna úti.“ Hér að neðan má sjá mynd sem Gunnar Valdimarsson málaði fyrir Rúrik frá HM í Rússlandi 2018. Þá má sjá Rúrik með móður sinni á vellinum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 23, 2020 at 11:54am PDT Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem Ríkharð Óskar Guðnason tók við Rúrik.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira