Lífið

Óútreiknanleg trix frá drengjunum í Dude Perfect

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alltaf góð myndbönd frá strákunum í Dude Perfect.
Alltaf góð myndbönd frá strákunum í Dude Perfect.

Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum.

Í nýjasta myndbandinu má aftur á móti sjá þá sýna mjög óútreiknanleg trix frá hópnum sem öll eiga það sameiginlegt að vera lygileg.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem fimmtán milljónir hafa horft á þegar þessi grein er skrifuð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.