Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson mætir aftur og stefnir á sigra Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2020 19:36 Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Óli Jóels er þó enn í Warzone æfingabúðum í Kraká í Póllandi og mun bardagakappinn Gunnar Nelson taka sæti hans í liðinu og láta byssurnar tala. Líklegt þykir að Kristján Einar muni lenda í vandræðum með stiga. Þá telja vitir eldri menn að Tryggvi muni setja stóra „Z“ í Zebra og Dói verður að öllum líkindum grænn í framan við að reyna að halda hópnum saman. Strákarnir setja stefnuna á þrjá sigra og stendur einnig til að gefa heppnum áhorfendum glaðninga. Streymið hefst klukkan átta og má fylgjast með því hér að neðan og á Twitch. Uppfært: Hér að neðan má sjá streymi kvöldsins í heild sinni. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Óli Jóels er þó enn í Warzone æfingabúðum í Kraká í Póllandi og mun bardagakappinn Gunnar Nelson taka sæti hans í liðinu og láta byssurnar tala. Líklegt þykir að Kristján Einar muni lenda í vandræðum með stiga. Þá telja vitir eldri menn að Tryggvi muni setja stóra „Z“ í Zebra og Dói verður að öllum líkindum grænn í framan við að reyna að halda hópnum saman. Strákarnir setja stefnuna á þrjá sigra og stendur einnig til að gefa heppnum áhorfendum glaðninga. Streymið hefst klukkan átta og má fylgjast með því hér að neðan og á Twitch. Uppfært: Hér að neðan má sjá streymi kvöldsins í heild sinni.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira