Einn helsti handboltaspekingurinn hrósar „ungu byssunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 15:30 Haukur Þrastarson í leiknum gegn Noregi í gær. vísir/epa Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30
Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30
Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00
Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30
Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita