Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2020 11:00 Kim Ekdahl du Rietz er aftur hættur að spila handbolta. getty/Catherine Steenkeste Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz hefur lagt skóna á hilluna. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz hættir í handbolta. Eftir tímabilið 2016-17, þar sem hann varð Þýskalandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, lagði Du Rietz skóna á hilluna, aðeins 27 ára, og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna. Undanfarin tvö ár hefur Du Rietz leikið með Paris Saint-Germain. Hann varð tvisvar sinnum franskur meistari með liðinu. Du Rietz sneri líka aftur í sænska landsliðið og lék með því á EM í janúar. Nú hefur Du Rietz aftur ákveðið að hætta í handbolta. Hann ætlar að hefja nám við háskóla í Hong Kong í sumar. Í viðtali við Fréttablaðið 2017, þegar hann ákvað fyrst að leggja skóna á hilluna, sagðist Du Rietz ekki hafa neinn áhuga á handbolta og hafi fyrst hugsað um að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz, sem verður 31 árs í júlí, varð tvisvar sinnum þýskur meistari með Löwen og tvisvar sinnum franskur meistari með PSG. Þá vann silfur á Ólympíuleikunum 2012 með sænska landsliðinu. Handbolti Svíþjóð Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Sjá meira
Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz hefur lagt skóna á hilluna. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz hættir í handbolta. Eftir tímabilið 2016-17, þar sem hann varð Þýskalandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, lagði Du Rietz skóna á hilluna, aðeins 27 ára, og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna. Undanfarin tvö ár hefur Du Rietz leikið með Paris Saint-Germain. Hann varð tvisvar sinnum franskur meistari með liðinu. Du Rietz sneri líka aftur í sænska landsliðið og lék með því á EM í janúar. Nú hefur Du Rietz aftur ákveðið að hætta í handbolta. Hann ætlar að hefja nám við háskóla í Hong Kong í sumar. Í viðtali við Fréttablaðið 2017, þegar hann ákvað fyrst að leggja skóna á hilluna, sagðist Du Rietz ekki hafa neinn áhuga á handbolta og hafi fyrst hugsað um að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz, sem verður 31 árs í júlí, varð tvisvar sinnum þýskur meistari með Löwen og tvisvar sinnum franskur meistari með PSG. Þá vann silfur á Ólympíuleikunum 2012 með sænska landsliðinu.
Handbolti Svíþjóð Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti