Innlent

Rafmagnslaust í Kjósinni, unnið að viðgerðum

Um kl. 19 fór rafmagn af sunnan Skarðsheiðar og í Kjós, vegna bilunar í aðveitustöðinni Brennimel,  vinnuflokkur fór strax að leita að bilun og gera við,  rafmagn komst á aftur sunnan Skarðsheiðar um kl 21 en hluti af Kjósinni er enn án rafmagns, unnið er að viðgerð og vonast er til að rafmagn komist fljótlega á aftur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×