Útsvar og fasteignaskattar ekki hækkaðir í Reykjavík 22. desember 2008 15:45 Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Frumvarpið gerir ráð fyrir að álagningarhlutföll útsvars, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Hagrætt verður í stjórnsýslu borgarinnar og laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda lækka um 10%. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á nýju ári. ,,Frumvarpið er lagt fram eftir samvinnu aðgerðarhóps borgarráðs sem skipaður er fulltrúum meirihluta og minnihluta á grundvelli aðgerðaáætlunar borgarstjórnar, sem samþykkt var einróma í borgarstjórn Reykjavíkur í byrjun október," segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Óbreytt útsvar Frumvarpið gerir ráð fyrir því að álagningarhlutföll útsvars sem er í dag 13,03%, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Gjalddögum fasteignagjalda verður fjölgað úr sex í níu í því skyni að dreifa greiðslubyrðum almennings og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að heildartekjur og heildargjöld að meðtöldum afskriftum muni nema 57,3 milljörðum króna. Áætlað er að heildareignir borgarinnar verði í árslok 2009 um 93,5 milljarðar króna og að eiginfjárhlutfall borgarinnar verði áfram sterkt eða 63%. Hagrætt í stjórnsýslunni ,,Hagrætt verður verulega í stjórnsýslunni og alls staðar þar sem því er hægt að koma við. Búið er að draga saman kostnað um stórar fjárhæðir sem hlaupa á milljörðum og mæta þarf enn frekari hagræðingu upp á rúma tvo milljarða til viðbótar. Þetta er meðal annars gert með því að endurskoða öll rekstrarútgjöld, stórfelldu aðhaldi í innkaupum, endurskoðun samninga og með því að draga úr styrkveitingum," segir í tilkynningunni Laun borgarfulltrúa lækka um 10% Laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda verða lækkuð um 10% og kostnaður vegna yfirvinnu verður endurskoðaður samhliða því sem dregið verður úr nýráðningum. Tengdar fréttir Vilja hærra útsvar í Reykjavík Borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna vill dreifa álagi og hækka útsvar í Reykjavík. Hámarksútsvar hefur verið 13,03% en Alþingi samþykkti á dögunum að heimila sveitarfélögum að hækka útsvar í 13,28%. Reyjavíkurborg hefur nýtt sér hámarksútsvar undanfarin ár. 22. desember 2008 14:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Frumvarpið gerir ráð fyrir að álagningarhlutföll útsvars, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Hagrætt verður í stjórnsýslu borgarinnar og laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda lækka um 10%. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á nýju ári. ,,Frumvarpið er lagt fram eftir samvinnu aðgerðarhóps borgarráðs sem skipaður er fulltrúum meirihluta og minnihluta á grundvelli aðgerðaáætlunar borgarstjórnar, sem samþykkt var einróma í borgarstjórn Reykjavíkur í byrjun október," segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Óbreytt útsvar Frumvarpið gerir ráð fyrir því að álagningarhlutföll útsvars sem er í dag 13,03%, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Gjalddögum fasteignagjalda verður fjölgað úr sex í níu í því skyni að dreifa greiðslubyrðum almennings og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að heildartekjur og heildargjöld að meðtöldum afskriftum muni nema 57,3 milljörðum króna. Áætlað er að heildareignir borgarinnar verði í árslok 2009 um 93,5 milljarðar króna og að eiginfjárhlutfall borgarinnar verði áfram sterkt eða 63%. Hagrætt í stjórnsýslunni ,,Hagrætt verður verulega í stjórnsýslunni og alls staðar þar sem því er hægt að koma við. Búið er að draga saman kostnað um stórar fjárhæðir sem hlaupa á milljörðum og mæta þarf enn frekari hagræðingu upp á rúma tvo milljarða til viðbótar. Þetta er meðal annars gert með því að endurskoða öll rekstrarútgjöld, stórfelldu aðhaldi í innkaupum, endurskoðun samninga og með því að draga úr styrkveitingum," segir í tilkynningunni Laun borgarfulltrúa lækka um 10% Laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda verða lækkuð um 10% og kostnaður vegna yfirvinnu verður endurskoðaður samhliða því sem dregið verður úr nýráðningum.
Tengdar fréttir Vilja hærra útsvar í Reykjavík Borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna vill dreifa álagi og hækka útsvar í Reykjavík. Hámarksútsvar hefur verið 13,03% en Alþingi samþykkti á dögunum að heimila sveitarfélögum að hækka útsvar í 13,28%. Reyjavíkurborg hefur nýtt sér hámarksútsvar undanfarin ár. 22. desember 2008 14:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Vilja hærra útsvar í Reykjavík Borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna vill dreifa álagi og hækka útsvar í Reykjavík. Hámarksútsvar hefur verið 13,03% en Alþingi samþykkti á dögunum að heimila sveitarfélögum að hækka útsvar í 13,28%. Reyjavíkurborg hefur nýtt sér hámarksútsvar undanfarin ár. 22. desember 2008 14:47