Lífið

Fæstir hafa kjark til að spyrja um slúðursögurnar

Ljósmynd/Valli
„Sennilega er þetta aðallega leiðinlegt fyrir vini og ættingja sem lenda stundum í þeim aðstæðum að þurfa að hrekja þessar sögur, því fæstir hafa kjark til þess að spyrja mann beint út," segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir meðal annars um umtalið sem fylgir því að vera þekkt á Íslandi í forsíðuviðtali Lífsins, fylgiblaði Fréttablaðsins á morgun, föstudag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.