Lífið

Vilja barn frá Víetnam

Leikaraparið vill ættleiða barn frá Víetnam.
Leikaraparið vill ættleiða barn frá Víetnam.

Leikkonan Angelina Jolie og kærasti hennar Brad Pitt ætla að ættleiða barn frá Víetnam. Búið er að leggja inn beiðnina um ættleiðinguna úti í Víetnam og eiga þau nú eftir af fá samþykki yfirvalda.

Jolie og Pitt eiga fyrir þrjú börn, hinn fimm ára Maddox sem var ættleiddur frá Kambódíu, hina tveggja ára Zahara sem var ættleidd frá Eþíópíu og loks dótturina Shiloh sem þau eignuðust saman í maí síðastliðnum.


Tengdar fréttir

Trommari lýsir mótórhjólakeppni

Björgvin Ploder, trommari Sniglabandsins, lýsir mótorhjólaþættinum Motogp sem hóf göngu sína á Skjá einum um síðustu helgi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.