Hamilton á ráspól í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2015 07:46 Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Fyrsta lotan var róleg, brautin var betri og betri eftir því sem leið á. Báðir McLaren bílarnir duttu út í næstu lotu. Manor ökumennirnir voru báðir innan við 107% og því ættu báðir bílar að vera með í keppninni á morgun. Mercedes virtist hafa lært af tímatökunni í Malasíu. Mercedes sparaði hraðari kepnisdekkin í fyrstu lotu tímatökunnar. Ferrari hins vegar þurfti að fórna einu setti af mjúkum dekkjum á hvern ökumann til að vera örugglega með í næstu lotu en þeir enduðu efstir í lotunni. Í annari lotu voru Mercedes menn komnir á mjúk dekk og orðnir fljótastir. Ferrari var skammt undan, Vettel varð þriðji, um hálfri sekúndu á eftir fljótasta manni, Hamilton. Kimi Raikkonen var fjórði tveimur tíundu úr sekúndu á eftir Vettel. Sauber kom báðum bílunum í þriðju lotu í fyrsta skipti síðan í bandaríska kappakstrinum 2013.Felipe Nasr sýndi aftur að hann á heima í Formúlu 1 í dag með flottri frammistöðu.Vísir/GettyHamilton setti í fystu tilraun í þriðju lotu gríðarlega góðan tíma sem honum tókst ekki að bæta. Rosberg var þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Ferrari menn voru hvergi nærri til að byrja með en svo kom tókst Vettel að nálgast undir lokinn og ná þriðja sæti. Bein útsending hefst frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 5:30 í fyrramálið.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af Sjanghæ brautinni í Kína. Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Fyrsta lotan var róleg, brautin var betri og betri eftir því sem leið á. Báðir McLaren bílarnir duttu út í næstu lotu. Manor ökumennirnir voru báðir innan við 107% og því ættu báðir bílar að vera með í keppninni á morgun. Mercedes virtist hafa lært af tímatökunni í Malasíu. Mercedes sparaði hraðari kepnisdekkin í fyrstu lotu tímatökunnar. Ferrari hins vegar þurfti að fórna einu setti af mjúkum dekkjum á hvern ökumann til að vera örugglega með í næstu lotu en þeir enduðu efstir í lotunni. Í annari lotu voru Mercedes menn komnir á mjúk dekk og orðnir fljótastir. Ferrari var skammt undan, Vettel varð þriðji, um hálfri sekúndu á eftir fljótasta manni, Hamilton. Kimi Raikkonen var fjórði tveimur tíundu úr sekúndu á eftir Vettel. Sauber kom báðum bílunum í þriðju lotu í fyrsta skipti síðan í bandaríska kappakstrinum 2013.Felipe Nasr sýndi aftur að hann á heima í Formúlu 1 í dag með flottri frammistöðu.Vísir/GettyHamilton setti í fystu tilraun í þriðju lotu gríðarlega góðan tíma sem honum tókst ekki að bæta. Rosberg var þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Ferrari menn voru hvergi nærri til að byrja með en svo kom tókst Vettel að nálgast undir lokinn og ná þriðja sæti. Bein útsending hefst frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 5:30 í fyrramálið.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af Sjanghæ brautinni í Kína.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45
Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00