Martin stigahæstur gegn Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2020 21:23 Martin Hermannsson þakkar Nikola Mirotic fyrir leikinn. Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. Martin var stigahæstur í liði Alba Berlín sem varð að sætta sig við naumt tap, 84-80, eftir að hafa verið yfir um tíma í jöfnum lokafjórðungi leiksins. Martin átti þrjár stoðsendingar í leiknum og tók tvö fráköst en hefur reyndar oft nýtt skotin sín betur en í kvöld þó að stigin hafi verið 17, enda andstæðingurinn afar sterkur. Alba Berlín hefur unnið níu af 27 leikjum sínum og er í 16. sæti af 18 liðum EuroLeague, bestu félagsliðakeppni evrópsks körfubolta, en Barcelona er öruggt inn í úrslitakeppnina og situr í 3. sæti með 21 sigur. Haukur Helgi Pálsson og félagar í Unics Kazan töpuðu á útivelli gegn Monaco í Evrópubikarnum, nokkurs konar B-keppni EuroLeague en þessar keppnir eru ekki á vegum körfuknattleikssambands Evrópu. Monaco vann 85-60 en Haukur skoraði 4 stig og tók 1 frákast í leiknum. Í Meistaradeild Evrópu, sem er á vegum FIBA, var Tryggvi Snær Hlinason á ferðinni með Zaragoza sem vann Lietkabelis frá Litháen, 76-67. Tryggvi skoraði sex stig í leiknum og tók fjögur fráköst. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 16-liða úrslitum en vinna þarf tvo leiki til að komast áfram. Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Sportpakkinn: Tryggvi mun fara mikið hærra "Þetta var nánast fullkominn leikur hjá honum,“ sagði Benedikt Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir stórleik Tryggva í sigrinum gegn Slóvakíu í Laugardalshöll í gær. Benedikt segir drauminn að Tryggvi gangi í raðir eins af risaliðum Evrópu á næstu þremur árum. 24. febrúar 2020 19:00 Söguleg vika Martins: Valinn leikmaður umferðarinnar í EuroLeague Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður 25. umferðar EuroLeague í körfubolta. 22. febrúar 2020 12:30 Martin í hóp með stórstjörnum | „Vonandi er maður að vekja athygli“ „Vonandi er maður að vekja athygli hjá einhverju fólki,“ segir Martin Hermannsson sem hefur átt fullkomna viku í körfuboltanum og unnið merkileg afrek. 22. febrúar 2020 23:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. 22. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. Martin var stigahæstur í liði Alba Berlín sem varð að sætta sig við naumt tap, 84-80, eftir að hafa verið yfir um tíma í jöfnum lokafjórðungi leiksins. Martin átti þrjár stoðsendingar í leiknum og tók tvö fráköst en hefur reyndar oft nýtt skotin sín betur en í kvöld þó að stigin hafi verið 17, enda andstæðingurinn afar sterkur. Alba Berlín hefur unnið níu af 27 leikjum sínum og er í 16. sæti af 18 liðum EuroLeague, bestu félagsliðakeppni evrópsks körfubolta, en Barcelona er öruggt inn í úrslitakeppnina og situr í 3. sæti með 21 sigur. Haukur Helgi Pálsson og félagar í Unics Kazan töpuðu á útivelli gegn Monaco í Evrópubikarnum, nokkurs konar B-keppni EuroLeague en þessar keppnir eru ekki á vegum körfuknattleikssambands Evrópu. Monaco vann 85-60 en Haukur skoraði 4 stig og tók 1 frákast í leiknum. Í Meistaradeild Evrópu, sem er á vegum FIBA, var Tryggvi Snær Hlinason á ferðinni með Zaragoza sem vann Lietkabelis frá Litháen, 76-67. Tryggvi skoraði sex stig í leiknum og tók fjögur fráköst. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 16-liða úrslitum en vinna þarf tvo leiki til að komast áfram.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Sportpakkinn: Tryggvi mun fara mikið hærra "Þetta var nánast fullkominn leikur hjá honum,“ sagði Benedikt Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir stórleik Tryggva í sigrinum gegn Slóvakíu í Laugardalshöll í gær. Benedikt segir drauminn að Tryggvi gangi í raðir eins af risaliðum Evrópu á næstu þremur árum. 24. febrúar 2020 19:00 Söguleg vika Martins: Valinn leikmaður umferðarinnar í EuroLeague Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður 25. umferðar EuroLeague í körfubolta. 22. febrúar 2020 12:30 Martin í hóp með stórstjörnum | „Vonandi er maður að vekja athygli“ „Vonandi er maður að vekja athygli hjá einhverju fólki,“ segir Martin Hermannsson sem hefur átt fullkomna viku í körfuboltanum og unnið merkileg afrek. 22. febrúar 2020 23:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. 22. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36
Sportpakkinn: Tryggvi mun fara mikið hærra "Þetta var nánast fullkominn leikur hjá honum,“ sagði Benedikt Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir stórleik Tryggva í sigrinum gegn Slóvakíu í Laugardalshöll í gær. Benedikt segir drauminn að Tryggvi gangi í raðir eins af risaliðum Evrópu á næstu þremur árum. 24. febrúar 2020 19:00
Söguleg vika Martins: Valinn leikmaður umferðarinnar í EuroLeague Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður 25. umferðar EuroLeague í körfubolta. 22. febrúar 2020 12:30
Martin í hóp með stórstjörnum | „Vonandi er maður að vekja athygli“ „Vonandi er maður að vekja athygli hjá einhverju fólki,“ segir Martin Hermannsson sem hefur átt fullkomna viku í körfuboltanum og unnið merkileg afrek. 22. febrúar 2020 23:30
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00
Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. 22. febrúar 2020 09:00