Bætti þrjú Íslandsmet Tinnu í hlaupi á móti Tinnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 15:30 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tíana Ósk Whitworth ásamt Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur og Hrafnhildi Eir. Mynd/Frjálsíþróttasamband Íslands ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti þrjú Íslandsmet í sama hlaupi þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra hlaupi á Vormóti HSK í frjálsum íþróttum. Guðbjörg Jóna kom í mark á 11,68 sekúndum en það er nýtt Íslandsmet í þremur aldursflokkum eða 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Tíana Ósk Whitworth kom önnur í mark á 11,72 sekúndum og það munaði því ekki miklu á þeim. Tíana Ósk átti auk þess áður metin í öllum þessum flokkum en hún hafði hlaupið hundrað metrana á 11,76 sekúndum í fyrra. Það verður fróðlegt að fylgjast með einvígi þeirra í 100 metra hlaupinu í sumar og Tíana ætlar sér örugglega að ná metinum aftur. Tíana Ósk Whitwort er fædd árið 2000 en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er fædd árið 2001. Tíana Ósk Whitworth vakti mikla athygli í vetur þegar hún setti nýtt Íslandsmet fullorðinna í 60 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR þegar hún kom í mark á 7,47 sekúndum. Það sem meira er að með þessum árangri hlupu þær báðar undir lágmarki fyrir Heimsmeistaramót 20 ára og yngri sem fram fer í Tampere Finnlandi í byrjun júlí. Lágmarkið er 11,80 sekúndur. Íslandsmetið í 100 metra hlaupi kvenna í flokki fullorðinna á Sunna Gestsdóttir en hún hlóp 11,63 sekúndur árið 2004. Þær Guðbjörg Jóna og Tíana Ósk eru því ekki langt því að ná því. Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sendi Selfoss á botninn Leik lokið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti þrjú Íslandsmet í sama hlaupi þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra hlaupi á Vormóti HSK í frjálsum íþróttum. Guðbjörg Jóna kom í mark á 11,68 sekúndum en það er nýtt Íslandsmet í þremur aldursflokkum eða 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Tíana Ósk Whitworth kom önnur í mark á 11,72 sekúndum og það munaði því ekki miklu á þeim. Tíana Ósk átti auk þess áður metin í öllum þessum flokkum en hún hafði hlaupið hundrað metrana á 11,76 sekúndum í fyrra. Það verður fróðlegt að fylgjast með einvígi þeirra í 100 metra hlaupinu í sumar og Tíana ætlar sér örugglega að ná metinum aftur. Tíana Ósk Whitwort er fædd árið 2000 en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er fædd árið 2001. Tíana Ósk Whitworth vakti mikla athygli í vetur þegar hún setti nýtt Íslandsmet fullorðinna í 60 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR þegar hún kom í mark á 7,47 sekúndum. Það sem meira er að með þessum árangri hlupu þær báðar undir lágmarki fyrir Heimsmeistaramót 20 ára og yngri sem fram fer í Tampere Finnlandi í byrjun júlí. Lágmarkið er 11,80 sekúndur. Íslandsmetið í 100 metra hlaupi kvenna í flokki fullorðinna á Sunna Gestsdóttir en hún hlóp 11,63 sekúndur árið 2004. Þær Guðbjörg Jóna og Tíana Ósk eru því ekki langt því að ná því.
Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sendi Selfoss á botninn Leik lokið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira