Þriggja mínútna æfing fyrir þá sem sofa yfir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 17:30 Armbeygjur í þrjátíu sekúndur takk. vísir/getty Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið
Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur
Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið