Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 18:30 Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi Kökurnar 1 1/2 bolli mjúkt smjör 3 bollar sykur 5 egg 1 bolli mjólk 2 tsk vanilludropar 3 bollar hveiti 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt Trönuberjafylling 1/2 bolli sykur 1/2 bolli vatn 2 bollar trönuber 1/2 tsk vanilludropar 2 tsk maizena 2 tsk vatn Krem 3/4 bolli hvítt súkkulaði 1/3 bolli mjólk (eða rjómi) 1 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli flórsykur 1 tsk vanilludropar Hitið ofninn í 175°C. Blandið saman smjöri og syrki. Bætið eggjunum við, einu í einu og því næst mjólk og vanilludropum. Bætið síðan hveitinu, lyftidufti og salti vel saman við. Setjið deigið í um 30 möffinsform og bakið í 17 til 19 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og snúið ykkur að fyllingunni. Setjið sykur, 1/2 bolla af vatni, trönuber og vanilludropa í pott og hitið yfir miðlungshita. Leyfið blöndunni að sjóða og eldið í 3 til 5 mínútur, eða þar til berin eru orðin mjúk. Blandið maizena og vatni saman í lítilli skál og bætið því við trönuberjablönduna. Takið af hitanum og kælið. Þá er komið að kreminu. Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í skál og hitið þar til súkkulaðið er bráðið. Blandið súkkulaðiblöndunni, smjöri, flórsykri og vanilludropum vel saman. Til að setja kökurnar saman eru litlar holur skornar í á toppi hverrar köku. Trönuberjablandan er sett ofan í holuna og síðan er kremið sett ofan á. Hægt er að skreyta kökurnar enn meira með ferskum trönuberjum eða kökuskrauti.Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi Kökurnar 1 1/2 bolli mjúkt smjör 3 bollar sykur 5 egg 1 bolli mjólk 2 tsk vanilludropar 3 bollar hveiti 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt Trönuberjafylling 1/2 bolli sykur 1/2 bolli vatn 2 bollar trönuber 1/2 tsk vanilludropar 2 tsk maizena 2 tsk vatn Krem 3/4 bolli hvítt súkkulaði 1/3 bolli mjólk (eða rjómi) 1 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli flórsykur 1 tsk vanilludropar Hitið ofninn í 175°C. Blandið saman smjöri og syrki. Bætið eggjunum við, einu í einu og því næst mjólk og vanilludropum. Bætið síðan hveitinu, lyftidufti og salti vel saman við. Setjið deigið í um 30 möffinsform og bakið í 17 til 19 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og snúið ykkur að fyllingunni. Setjið sykur, 1/2 bolla af vatni, trönuber og vanilludropa í pott og hitið yfir miðlungshita. Leyfið blöndunni að sjóða og eldið í 3 til 5 mínútur, eða þar til berin eru orðin mjúk. Blandið maizena og vatni saman í lítilli skál og bætið því við trönuberjablönduna. Takið af hitanum og kælið. Þá er komið að kreminu. Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í skál og hitið þar til súkkulaðið er bráðið. Blandið súkkulaðiblöndunni, smjöri, flórsykri og vanilludropum vel saman. Til að setja kökurnar saman eru litlar holur skornar í á toppi hverrar köku. Trönuberjablandan er sett ofan í holuna og síðan er kremið sett ofan á. Hægt er að skreyta kökurnar enn meira með ferskum trönuberjum eða kökuskrauti.Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira