„Við viljum fá svör við þessu“ 14. desember 2010 18:51 „Okkur finnst við ekki hafa fengið þau svör sem við ætlumst til að fá. Við erum að fyrst og fremst að spyrja um eitt. Hafa íslensk lög verið virt hvað varðar friðhelgi einkalífsins eða hafa þau verið brotin. Við viljum fá svör við þessu," segir Ögmundur Jónasson, dóms- og mannréttindamálaráðherra. Hann hefur falið ríkissaksóknara að kanna hvort lög hafi verið brotin með starfsemi öryggis- og eftirlitssveitar sem bandaríska sendiráðið hefur starfrækt hér á landi í meira en 10 ár. Ögmundur tilkynnti þetta á blaðamannafundi nú síðdegis. Þar var einnig lögð fram skýrsla um könnun embættis ríkislögreglustjóra á starfsemi öryggissveitar sendiráðs Bandaríkjanna í Reykajvík. Skýrslan var unnin að beiðni ráðherra eftir að fréttir voru fluttar af því fyrst á Norðurlöndum og svo hér heim að Bandaríkjamenn stunduðu upplýsingaöflun um óbreytta borgara. Ráðherrann vildi vita hvort þessi öryggissveit fari að lögum við upplýsingaöflun sína. En hún er skipuð íslenskum starfsmönnum. Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra, var falið að afla upplýsinga um málið og á fundi með bandaríska sendiherranum afhenti Haraldur honum ítarlegan spurningarlista þar sem upplýsinga um öryggissveitina er óskað. Spurt er hvort starfsmennn öryggissveitar fylgist með einstaklingum, hvernig því eftirliti sé háttað, í hvaða tilgangi og hvernig. Skemmst er að segja frá því að svörin frá Bandaríkjamönnum eru afar rýr. Tveggja blaðsíðna minnisblað þar sem skautað er framhjá næstum öllum helstu spurningum ríkislögreglustjóra. Tengdar fréttir Ríkissaksóknari rannsaki eftirlitssveit Bandaríkjamanna Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að biðja ríkissaksóknara um að kanna hvort bandaríska sendiráðið á Íslandi hefi gerst brotlegt við lög með því að starfrækja öryggissveit við sendiráðið sem fylgdist með mannaferðum við sendiráðið. 14. desember 2010 16:39 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Okkur finnst við ekki hafa fengið þau svör sem við ætlumst til að fá. Við erum að fyrst og fremst að spyrja um eitt. Hafa íslensk lög verið virt hvað varðar friðhelgi einkalífsins eða hafa þau verið brotin. Við viljum fá svör við þessu," segir Ögmundur Jónasson, dóms- og mannréttindamálaráðherra. Hann hefur falið ríkissaksóknara að kanna hvort lög hafi verið brotin með starfsemi öryggis- og eftirlitssveitar sem bandaríska sendiráðið hefur starfrækt hér á landi í meira en 10 ár. Ögmundur tilkynnti þetta á blaðamannafundi nú síðdegis. Þar var einnig lögð fram skýrsla um könnun embættis ríkislögreglustjóra á starfsemi öryggissveitar sendiráðs Bandaríkjanna í Reykajvík. Skýrslan var unnin að beiðni ráðherra eftir að fréttir voru fluttar af því fyrst á Norðurlöndum og svo hér heim að Bandaríkjamenn stunduðu upplýsingaöflun um óbreytta borgara. Ráðherrann vildi vita hvort þessi öryggissveit fari að lögum við upplýsingaöflun sína. En hún er skipuð íslenskum starfsmönnum. Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra, var falið að afla upplýsinga um málið og á fundi með bandaríska sendiherranum afhenti Haraldur honum ítarlegan spurningarlista þar sem upplýsinga um öryggissveitina er óskað. Spurt er hvort starfsmennn öryggissveitar fylgist með einstaklingum, hvernig því eftirliti sé háttað, í hvaða tilgangi og hvernig. Skemmst er að segja frá því að svörin frá Bandaríkjamönnum eru afar rýr. Tveggja blaðsíðna minnisblað þar sem skautað er framhjá næstum öllum helstu spurningum ríkislögreglustjóra.
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari rannsaki eftirlitssveit Bandaríkjamanna Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að biðja ríkissaksóknara um að kanna hvort bandaríska sendiráðið á Íslandi hefi gerst brotlegt við lög með því að starfrækja öryggissveit við sendiráðið sem fylgdist með mannaferðum við sendiráðið. 14. desember 2010 16:39 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ríkissaksóknari rannsaki eftirlitssveit Bandaríkjamanna Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að biðja ríkissaksóknara um að kanna hvort bandaríska sendiráðið á Íslandi hefi gerst brotlegt við lög með því að starfrækja öryggissveit við sendiráðið sem fylgdist með mannaferðum við sendiráðið. 14. desember 2010 16:39