Sérstakur saksóknari: Enginn vill leka upplýsingum 16. desember 2010 08:55 Ólafur Þór Hauksson segir starfsfólk embættisins vita að það eyðileggur fyrri sér með því að leka upplýsingum um starfið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, er líklega eini Íslendingurinn sem hefur það í starfstitli að vera sérstakur. Spurður af blaðamanni Skessuhorns hvort hann sé í raun svolítið sérstakur segir Ólafur: „Lögin segja að svo sé en ég held að þess utan sé ég nú frekar venjulegur." Stefnt er að því að þessu verkefni hans verði lokið árið 2014 og því verði hann ekki sérstakur eftir það. Ólafur er í stóru viðtali í nýjasta tölublaði Skessuhorns þar sem hann ræðir meðal annars mikilvægi þess að starfsmenn embættis sérstaks saksóknara virði trúnað við starfið. „Það er líka þannig að þeir sem starfa í þessu kerfi átta sig mjög snemma á því að það þjónar ekki rannsóknarhagsmunum að upplýsingar fari frá okkur án þess að formleg ákvörðun sé tekin um það. Starfsmenn sjá að með því eyðileggja þeir fyir því sem framundan er í þeirra vinnu. Þannig hefur enginn sem starfar í þessu umhverfi áhuga á að leka neinu," segir Ólafur. Athygli vakti þegar embættið gerði nýverið átján húsleitir á um einum sólarhring. Að verkefninu komu um sjötíu manns, ekki aðeins frá embætti sérstaks saksóknara heldur einnig frá efnahagsbrotadeild lögreglu, sérsveitinni og Fjármálaeftirlitinu. Ekkert spurðist út um þessar húsleitir fyrr en þær voru að mestu afstaðnar. Blaðamaður Skesshorns spyr hvernig hafi verið hægt að fá allan þennan fjölda fólks til að steinþegja yfir því sem framundan var. „Þú sérð að í þessu tilviki tókst það mjög vel. Við byrjuðum á þessari aðgerð mjög snemma morguns en fjölmiðlarnir voru ekki búnir að komast að því fyrr en um hádegið, þannig að það var ekki svo mikið sem lak þann daginn, sem betur fer," segir Ólafur.Tengill:Vefur Skessuhorns Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, er líklega eini Íslendingurinn sem hefur það í starfstitli að vera sérstakur. Spurður af blaðamanni Skessuhorns hvort hann sé í raun svolítið sérstakur segir Ólafur: „Lögin segja að svo sé en ég held að þess utan sé ég nú frekar venjulegur." Stefnt er að því að þessu verkefni hans verði lokið árið 2014 og því verði hann ekki sérstakur eftir það. Ólafur er í stóru viðtali í nýjasta tölublaði Skessuhorns þar sem hann ræðir meðal annars mikilvægi þess að starfsmenn embættis sérstaks saksóknara virði trúnað við starfið. „Það er líka þannig að þeir sem starfa í þessu kerfi átta sig mjög snemma á því að það þjónar ekki rannsóknarhagsmunum að upplýsingar fari frá okkur án þess að formleg ákvörðun sé tekin um það. Starfsmenn sjá að með því eyðileggja þeir fyir því sem framundan er í þeirra vinnu. Þannig hefur enginn sem starfar í þessu umhverfi áhuga á að leka neinu," segir Ólafur. Athygli vakti þegar embættið gerði nýverið átján húsleitir á um einum sólarhring. Að verkefninu komu um sjötíu manns, ekki aðeins frá embætti sérstaks saksóknara heldur einnig frá efnahagsbrotadeild lögreglu, sérsveitinni og Fjármálaeftirlitinu. Ekkert spurðist út um þessar húsleitir fyrr en þær voru að mestu afstaðnar. Blaðamaður Skesshorns spyr hvernig hafi verið hægt að fá allan þennan fjölda fólks til að steinþegja yfir því sem framundan var. „Þú sérð að í þessu tilviki tókst það mjög vel. Við byrjuðum á þessari aðgerð mjög snemma morguns en fjölmiðlarnir voru ekki búnir að komast að því fyrr en um hádegið, þannig að það var ekki svo mikið sem lak þann daginn, sem betur fer," segir Ólafur.Tengill:Vefur Skessuhorns
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira