Lífið

Franz Ferdinand til landsins

Það heldur áfram að hlaupa á snærið hjá rokk- og popptónlistarunnendum hér á landi því ljóst er að enn bætast við Íslandsvinir til viðbótar við fleiri sem hafa boðað komu sína. 27. maí verður skoska hljómsveitin Franz Ferdinand með hljómleika í Kaplakrika í Hafnarfirði. Hljómsveitin er ekki gömul, stofnuð árið 2001, en vegur hennar hefur vaxið hratt og er hún með þekktustu hljómsveitum Breta í dag.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.