Innlent

Dalvíkingar voru á tánum í kvöld

Fjölmenni tók þátt í Eurovision skrúðgöngunni.
Fjölmenni tók þátt í Eurovision skrúðgöngunni.
Það var mikið húllumhæ á Dalvík, heimabæ Friðriks Ómars Eurovisionstjörnu, áður en keppnin hófst í kvöld. Sveitungar hans skelltu sér í sérstaka Eurovision skrúðgöngu sem endaði svo með því að öllum var boðið að horfa á keppnina sjálfa á breiðtjaldi. Að sjálfsögðu braust svo út mikill fögnuður þegar tilkynnt var um árangur Íslendinganna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×