Lífið

Hver er Hlaðgerður Íris?

Marín Manda skrifar
Hlaðgerður Íris Björnsdóttir
Hlaðgerður Íris Björnsdóttir


Hlaðgerður Íris er listakona af lífi og sál. Lífið fékk að kynnast henni örlítið betur og spurði hana spjörunum úr. Nafn?
Hlaðgerður Íris BjörnsdóttirAldur? 41.

Starf? Myndlist.

Maki? Nei.

Stjörnumerki? Naut.

Hvað fékkstu þér í morgunmat? Fyrst af öllu, lýsi. Svo fullt glas af açai-safa með frosnum bláberjum og chia-fræjum. Og að lokum stóran bita af karamellukökunni hennar Ebbu… það má!

Uppáhaldsstaður? Birkihlíð í Skriðdal. Þar hittist föðurfjölskyldan mín í eina viku í ágúst og treystir böndin, spilar blak, fótbolta, spil og hlutverkaleiki og borðar veislumat í öll mál.

Hreyfing? Blak og borðtennis.

Uppáhaldslistamaður? Aron Reyr.

Uppáhalds bíómynd? My Neighbour Totoro.

A- eða B-manneskja? A.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.