Heyrðum af því að Hill hefði verið á djamminu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. mars 2016 13:15 Jerome Hill í leik með Keflavík. vísir/vilhelm Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. „Það er vissulega áhyggjuefni að Keflavík sé að falla úr leik í átta liða úrslitum fimmta árið í röð. Við settum okkur það markmið fyrir ári síðan að stefna hærra næstu þrjú árin,“ segir Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Það er alltaf sárt og erfitt að detta út svona snemma. Við toppuðum fyrir áramót og síðan var þetta upp og niður hjá okkur.“ Keflvíkingar fóru þá leið í upphafi febrúar að leysa Earl Brown undan samningi og semja við Jerome Hill sem hafði verið leystur undan samningi hjá Tindastóli. Það voru ekki allir sammála því að þetta væri rétta skrefið hjá Keflavík. „Brown var með heimþrá og hugur hans stefndi heim. Þjálfararnir þurftu því að taka ákvörðun hvort þeir vildu spila honum áfram eða stökkva á Hill. Þeir vildu taka Hill og ég stend við þá ákvörðun með þeim,“ segir Ingvi. Formaðurinn segir að Hill verði ekki áfram hjá félaginu en það voru sögusagnir um að hann hefði farið á djammið á föstudaginn langa. Það var ekki til að kæta stuðningsmenn félagsins. „Ég heyrði af þessum sögusögnum. Það sást til hans úti á lífinu. Ég hef það ekki staðfest að hann hafi verið að drekka en ef svo er þá er það dapurt.“ Þjálfarar liðsins, Sigurður Ingimundarson og Einar Einarsson, eru með samning í eitt ár í viðbót og Ingvi býst ekki við öðru en að þeir verði áfram með liðið. „Við tökum púlsinn á þeim og að öllu óbreyttu verða þeir áfram.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. „Það er vissulega áhyggjuefni að Keflavík sé að falla úr leik í átta liða úrslitum fimmta árið í röð. Við settum okkur það markmið fyrir ári síðan að stefna hærra næstu þrjú árin,“ segir Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Það er alltaf sárt og erfitt að detta út svona snemma. Við toppuðum fyrir áramót og síðan var þetta upp og niður hjá okkur.“ Keflvíkingar fóru þá leið í upphafi febrúar að leysa Earl Brown undan samningi og semja við Jerome Hill sem hafði verið leystur undan samningi hjá Tindastóli. Það voru ekki allir sammála því að þetta væri rétta skrefið hjá Keflavík. „Brown var með heimþrá og hugur hans stefndi heim. Þjálfararnir þurftu því að taka ákvörðun hvort þeir vildu spila honum áfram eða stökkva á Hill. Þeir vildu taka Hill og ég stend við þá ákvörðun með þeim,“ segir Ingvi. Formaðurinn segir að Hill verði ekki áfram hjá félaginu en það voru sögusagnir um að hann hefði farið á djammið á föstudaginn langa. Það var ekki til að kæta stuðningsmenn félagsins. „Ég heyrði af þessum sögusögnum. Það sást til hans úti á lífinu. Ég hef það ekki staðfest að hann hafi verið að drekka en ef svo er þá er það dapurt.“ Þjálfarar liðsins, Sigurður Ingimundarson og Einar Einarsson, eru með samning í eitt ár í viðbót og Ingvi býst ekki við öðru en að þeir verði áfram með liðið. „Við tökum púlsinn á þeim og að öllu óbreyttu verða þeir áfram.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15