Rut og Ólafur á norðurleið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2020 11:03 Rut Jónsdóttir hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í mörg ár og fór með því á þrjú stórmót. vísir/bára Samkvæmt heimildum íþróttadeildar er handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson á leið norður til Akureyrar frá Danmörku. Rut gengur í raðir KA/Þórs og Ólafur fer til KA. Rut hefur leikið í Danmörku frá 2008, síðast með Esbjerg. Hún var danskur meistari með liðinu í fyrra. Auk Esbjerg hefur Rut leikið með Team Tvis Holstebro, Randers og Herning-Ikast. Hún hóf ferilinn með HK. Ólafur hefur leikið með KIF Kolding síðan 2017 en hann kom til liðsins eftir stutt stopp hjá Stjörnunni. Ólafur er uppalinn FH-ingur og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann fór síðan til Flensburg og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu 2014. Ólafur lék svo í tvö ár með Aalborg. Ólafur Gústafsson í leik með íslenska landsliðinu á HM 2019.vísir/getty Ólafur er annar leikmaðurinn sem KA fær frá KIF Kolding en á mánudaginn skrifaði Árni Bragi Eyjólfsson undir tveggja ára samning við félagið. Auk þeirra hefur KA fengið færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson. KA missti hins vegar Dag Gautason til Stjörnunnar. Á síðasta tímabili endaði KA í 10. sæti Olís-deildar karla. KA/Þór varð í 6. sæti Olís-deildar kvenna og fór í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Fram. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn KA Akureyri Tengdar fréttir Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Samkvæmt heimildum íþróttadeildar er handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson á leið norður til Akureyrar frá Danmörku. Rut gengur í raðir KA/Þórs og Ólafur fer til KA. Rut hefur leikið í Danmörku frá 2008, síðast með Esbjerg. Hún var danskur meistari með liðinu í fyrra. Auk Esbjerg hefur Rut leikið með Team Tvis Holstebro, Randers og Herning-Ikast. Hún hóf ferilinn með HK. Ólafur hefur leikið með KIF Kolding síðan 2017 en hann kom til liðsins eftir stutt stopp hjá Stjörnunni. Ólafur er uppalinn FH-ingur og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann fór síðan til Flensburg og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu 2014. Ólafur lék svo í tvö ár með Aalborg. Ólafur Gústafsson í leik með íslenska landsliðinu á HM 2019.vísir/getty Ólafur er annar leikmaðurinn sem KA fær frá KIF Kolding en á mánudaginn skrifaði Árni Bragi Eyjólfsson undir tveggja ára samning við félagið. Auk þeirra hefur KA fengið færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson. KA missti hins vegar Dag Gautason til Stjörnunnar. Á síðasta tímabili endaði KA í 10. sæti Olís-deildar karla. KA/Þór varð í 6. sæti Olís-deildar kvenna og fór í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Fram.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn KA Akureyri Tengdar fréttir Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33