Körfubolti

Dagur Kár frá næstu sex vikur

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Dagur Kár Jónsson.
Dagur Kár Jónsson. Vísir/Bára
Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla.Grindvíkingar greindu frá þessu í dag.Dagur Kár fór í uppskurð vegna meiðsla sinna í dag og gekk hann vel samkvæmt tilkynningu Grindvíkinga.Grindvíkingar segja hann verða frá næstu 6-8 vikurnar.Grindavík er í níunda sæti Domino's deildarinnar með fjögur stig eftir sjö leiki.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.