Bestu ungu leikmenn Olís-deildanna koma frá Akureyri og úr Kópavogi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2019 16:00 Bestu ungu leikmenn fyrri hluta tímabilsins í Olís-deildunum í handbolta, Dagur Gautason og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir. mynd/stöð 2 sport Fjölmörg verðlaun voru veitt í jólaþætti Seinni bylgjunnar á Ölveri í gær. Þar var farið yfir fyrri hluta tímabilsins í Olís-deildunum í handbolta. KA-maðurinn Dagur Gautason var valinn besti ungi leikmaður Olís-deildar karla og HK-ingurinn Jóhanna Margrét Sigurðardóttir besti ungi leikmaður Olís-deildar kvenna. Dagur er markahæsti leikmaður KA í vetur með 67 mörk í 14 leikjum. Jóhanna Margrét hefur skorað 52 mörk í ellefu leikjum er markahæst í liði HK. Klippa: Seinni bylgjan: Bestu ungu leikmenn fyrri hlutans Þjálfarar toppliðanna voru valdir þeir bestu í fyrri hlutanum; Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í Olís-deild karla og Stefán Arnarsson, þjálfari Fram, í Olís-deild kvenna. Klippa: Seinni bylgjan: Besti þjálfari fyrri hluta Olís-deildar karla Klippa: Seinni bylgjan: Besti þjálfari fyrri hluta Olís-deildar kvenna Ýmir Örn Gíslason, Val, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, voru valin bestu varnarmennirnir. Steinunn var einnig valin besti leikmaður fyrri hluta Olís-deildar kvenna. Klippa: Seinni bylgjan: Bestu varnarmenn fyrri hluta Olís-deildanna Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir og Haukar áttu bestu stuðningsmennina. Klippa: Seinni bylgjan: Bestu dómarar fyrri hlutans Klippa: Seinni bylgjan: Bestu stuðningsmenn fyrri hlutans Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jólakveðjur Gústa Ágúst Jóhannsson las upp jólakveðjur í Seinni bylgjunni. 17. desember 2019 10:00 Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17. desember 2019 12:00 Besti leikmaður Olís deildarinnar ánægður með hrósið frá Gaupa Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17. desember 2019 11:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Fjölmörg verðlaun voru veitt í jólaþætti Seinni bylgjunnar á Ölveri í gær. Þar var farið yfir fyrri hluta tímabilsins í Olís-deildunum í handbolta. KA-maðurinn Dagur Gautason var valinn besti ungi leikmaður Olís-deildar karla og HK-ingurinn Jóhanna Margrét Sigurðardóttir besti ungi leikmaður Olís-deildar kvenna. Dagur er markahæsti leikmaður KA í vetur með 67 mörk í 14 leikjum. Jóhanna Margrét hefur skorað 52 mörk í ellefu leikjum er markahæst í liði HK. Klippa: Seinni bylgjan: Bestu ungu leikmenn fyrri hlutans Þjálfarar toppliðanna voru valdir þeir bestu í fyrri hlutanum; Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í Olís-deild karla og Stefán Arnarsson, þjálfari Fram, í Olís-deild kvenna. Klippa: Seinni bylgjan: Besti þjálfari fyrri hluta Olís-deildar karla Klippa: Seinni bylgjan: Besti þjálfari fyrri hluta Olís-deildar kvenna Ýmir Örn Gíslason, Val, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, voru valin bestu varnarmennirnir. Steinunn var einnig valin besti leikmaður fyrri hluta Olís-deildar kvenna. Klippa: Seinni bylgjan: Bestu varnarmenn fyrri hluta Olís-deildanna Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir og Haukar áttu bestu stuðningsmennina. Klippa: Seinni bylgjan: Bestu dómarar fyrri hlutans Klippa: Seinni bylgjan: Bestu stuðningsmenn fyrri hlutans
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jólakveðjur Gústa Ágúst Jóhannsson las upp jólakveðjur í Seinni bylgjunni. 17. desember 2019 10:00 Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17. desember 2019 12:00 Besti leikmaður Olís deildarinnar ánægður með hrósið frá Gaupa Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17. desember 2019 11:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Seinni bylgjan: Jólakveðjur Gústa Ágúst Jóhannsson las upp jólakveðjur í Seinni bylgjunni. 17. desember 2019 10:00
Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17. desember 2019 12:00
Besti leikmaður Olís deildarinnar ánægður með hrósið frá Gaupa Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17. desember 2019 11:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita