Armstrong: Myndi ekki vilja breyta neinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2019 13:00 Lance Armstrong. vísir/getty Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“ Íþróttir Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“
Íþróttir Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira