Andri: Ekkert flókið að verja víti Benedikt Grétarsson skrifar 21. nóvember 2019 21:46 Andri í leik með Haukum. vísir/vilhelm „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur að spila og gaman að þetta endaði okkar megin í dag. Skemmtilegustu bikarleikirnir eru svona hnífjafnir og ráðast á síðustu mínútunum,“ sagði markvörðurinn Andri Sigmarsson Scheving eftir 30-26 sigur Hauka gegn Val í 16 liða úrslitum Coca-Cola bikarkeppni HSÍ. Andri varði 16 skot og var maður leiksins. Hann hefur þurft að verma varamannabekkinn mikið í vetur í skugga Grétars Ara Guðjónssonar en nýtti heldur betur tækifærið þegar Grétar náði sér ekki á strik í upphafi leiks. „Maður verður bara að nýta þau tækifæri sem maður fær,“ segir Andri brosandi og bætir við: „Ég bakka bara Grétar upp þegar þess þarf. Hann var búinn að vera frábær í upphafi tímabilsins og á svo sannarlega skilið að fá góðan stuðning frá mér þegar þess þarf. Það er vörn og markvarsla sem klárar þetta, ekki spurning. Þar vannst leikurinn að mínu mati.“ Andri varði þrjú af fjórum vítum Valsmanna. Hver er galdurinn að verja svona vel í vítaköstum? „Ég horfi bara á hvernig vítaskyttan beitir sér og reyni að elta boltann. Þetta er alls ekkert flókið,“ segir Andri léttur. Markmiðið er skýrt hjá Haukum, sem hafa verið í vandræðum í bikarkeppninni undanfarin ár. „Við ætlum alla leið og byrjum bara ferskir í næstu umferð,“ sagði markvörðurinn og vítabaninn Andri Sigmarsson Scheving að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
„Þetta var rosalega skemmtilegur leikur að spila og gaman að þetta endaði okkar megin í dag. Skemmtilegustu bikarleikirnir eru svona hnífjafnir og ráðast á síðustu mínútunum,“ sagði markvörðurinn Andri Sigmarsson Scheving eftir 30-26 sigur Hauka gegn Val í 16 liða úrslitum Coca-Cola bikarkeppni HSÍ. Andri varði 16 skot og var maður leiksins. Hann hefur þurft að verma varamannabekkinn mikið í vetur í skugga Grétars Ara Guðjónssonar en nýtti heldur betur tækifærið þegar Grétar náði sér ekki á strik í upphafi leiks. „Maður verður bara að nýta þau tækifæri sem maður fær,“ segir Andri brosandi og bætir við: „Ég bakka bara Grétar upp þegar þess þarf. Hann var búinn að vera frábær í upphafi tímabilsins og á svo sannarlega skilið að fá góðan stuðning frá mér þegar þess þarf. Það er vörn og markvarsla sem klárar þetta, ekki spurning. Þar vannst leikurinn að mínu mati.“ Andri varði þrjú af fjórum vítum Valsmanna. Hver er galdurinn að verja svona vel í vítaköstum? „Ég horfi bara á hvernig vítaskyttan beitir sér og reyni að elta boltann. Þetta er alls ekkert flókið,“ segir Andri léttur. Markmiðið er skýrt hjá Haukum, sem hafa verið í vandræðum í bikarkeppninni undanfarin ár. „Við ætlum alla leið og byrjum bara ferskir í næstu umferð,“ sagði markvörðurinn og vítabaninn Andri Sigmarsson Scheving að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira