Arnór Þór var besti leikmaður Íslands á HM 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 12:30 Arnór Þór Gunnarsson. Getty/TF-Images Vísir hefur tekið saman meðaleinkunn strákanna okkar á HM í handbolta 2019 og besti maður íslenska liðsins lék í hægra horninu. Vísir gaf leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína í öllum átta leikjum liðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Einkunnagjöfin birtist strax eftir leik og nú höfðum við tekið alla leikina saman. Besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu var Arnór Þór Gunnarsson en hann var með 4,5 í meðaleinkunn sem er frábær frammistaða. Arnór var langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins þrátt fyrir að missa af tveimur síðustu leikjunum en hann skoraði 37 mörk eða ellefu mörkum meira en næsti maður. Aron Pálmarsson var í öðru sæti með 4,3 í meðaleinkunn en hann missti líka af tveimur síðustu leikjunum. Íslenska liðið saknaði þeirra Arnórs og Arons á móti Frakklandi og Brasilíu en þessir tveir leikir voru þeir slökustu á mótinu samkvæmt einkunnagjöf Vísis. Þrír menn deila þriðja sætinu en þeir spiluðu allir stórt hlutverk í íslenska varnarleiknum. Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson og Elvar Örn Jónsson voru allir jafnir með 3,75 í meðaleinkunn. Elvar Örn fékk líka mikla ábyrgð í sóknarleiknum eftir að Aron datt út. Menn voru líka jafnir í sætum sex til níu en fjórir leikmenn íslenska liðsins voru með 3,5 í meðaleinkunn. Það voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Daníel Þór Ingason, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Arnar Freyr Arnarsson. Arnór Þór Gunnarsson og Elvar Örn Jónsson náðu því að vera bestu menn íslenska liðsins í tveimur leikjum, Arnór á móti Barein og Makedóníu en Elvar Örn á móti Frakklandi og Brasilíu. Aron Pálmarsson (á móti Króatíu), Ólafur Guðmundsson (á móti Spáni), Björgvin Páll Gústavsson (á móti Barein), Stefán Rafn Sigurmannsson (á móti Japan) og Ólafur Gústafsson (á móti Þýskalandi) náðu líka að vera bestu menn íslenska liðsins í einum leik. Besti leikur íslenska liðsins á mótinu samkvæmt einkunnagjöfinni var sigurleikurinn á móti Makedóníu þar sem íslensku strákarnir tryggðu sig inn í milliriðla. Þrír næstu leikir voru allir í hópi fjögurra fyrstu leikja íslenska liðsins á mótinu.Aron Pálmarsson.Getty/TF-ImagesHæsta meðaleinkunn íslensku landsliðsmannanna á HM í handbolta 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,5 2. Aron Pálmarsson 4,3 3. Ólafur Guðmundsson 3,75 3. Ólafur Gústafsson 3,75 3. Elvar Örn Jónsson 3,75 6. Björgvin Páll Gústavsson 3,5 6. Daníel Þór Ingason 3,5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,5 6. Arnar Freyr Arnarsson 3,5 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,4 11. Bjarki Már Elísson 3,375 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,2 13. Ýmir Örn Gíslason 3,17 14. Teitur Örn Einarsson 3 15. Ómar Ingi Magnússon 2,88 16. Stefán Rafn Sigurmannsson 2,83 17. Haukur Þrastarson 2,5 18. Óðinn Þór Ríkharðsson lék ekkiArnór Þór Gunnarsson fagnar marki á HM 2019.Getty/TF-ImagesBestu leikir íslenska liðsins samkvæmt einkunnagjöfinni: 1. Makedónía 4,25 2. Barein 4,19 3. Króatía 4,09 4. Spánn 3,38 5. Japan 3,23 6. Þýskaland 3,21 7. Frakkland 3,00 8. Brasilía 2,42 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á mótu Þjóðverjum í kvöld: Ólafur Gústafs bestur í íslenska liðinu Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar á móti heimsmeistaraefnunum og heimamönnum í þýska landsliðinu. 19. janúar 2019 22:11 Einkunnir strákanna okkar á móti Japan: Stefán Rafn bestur Íslenska handboltalandsliðið vann lífsnauðsynlegan fjögurra marka sigur á Japan, 25-21, í jöfnum og erfiðum fjórða leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 16. janúar 2019 17:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Elvar aftur bestur í íslenska liðinu Vísir metur frammistöðu strákanna okkar í þriggja marka tapi á móti Brasilíu sem var síðasti leikur Íslands á mótinu. 23. janúar 2019 17:12 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Einkunnir strákanna okkar á móti Barein: Björgvin Páll og Arnór bestir Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar í sannfærandi átján marka sigri á Bareinum á HM í handbolta. 14. janúar 2019 17:00 Einkunnir strákanna okkar á móti Frakklandi í kvöld: Elvar Örn bestur Vísir fer yfir frammistöðu strákanna í tapleiknum á móti heimsmeisturum Frakka en þar fengu ungir framtíðarmenn liðsins alvöru mínútur í djúpu lauginni. 20. janúar 2019 22:30 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Vísir hefur tekið saman meðaleinkunn strákanna okkar á HM í handbolta 2019 og besti maður íslenska liðsins lék í hægra horninu. Vísir gaf leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína í öllum átta leikjum liðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Einkunnagjöfin birtist strax eftir leik og nú höfðum við tekið alla leikina saman. Besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu var Arnór Þór Gunnarsson en hann var með 4,5 í meðaleinkunn sem er frábær frammistaða. Arnór var langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins þrátt fyrir að missa af tveimur síðustu leikjunum en hann skoraði 37 mörk eða ellefu mörkum meira en næsti maður. Aron Pálmarsson var í öðru sæti með 4,3 í meðaleinkunn en hann missti líka af tveimur síðustu leikjunum. Íslenska liðið saknaði þeirra Arnórs og Arons á móti Frakklandi og Brasilíu en þessir tveir leikir voru þeir slökustu á mótinu samkvæmt einkunnagjöf Vísis. Þrír menn deila þriðja sætinu en þeir spiluðu allir stórt hlutverk í íslenska varnarleiknum. Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson og Elvar Örn Jónsson voru allir jafnir með 3,75 í meðaleinkunn. Elvar Örn fékk líka mikla ábyrgð í sóknarleiknum eftir að Aron datt út. Menn voru líka jafnir í sætum sex til níu en fjórir leikmenn íslenska liðsins voru með 3,5 í meðaleinkunn. Það voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Daníel Þór Ingason, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Arnar Freyr Arnarsson. Arnór Þór Gunnarsson og Elvar Örn Jónsson náðu því að vera bestu menn íslenska liðsins í tveimur leikjum, Arnór á móti Barein og Makedóníu en Elvar Örn á móti Frakklandi og Brasilíu. Aron Pálmarsson (á móti Króatíu), Ólafur Guðmundsson (á móti Spáni), Björgvin Páll Gústavsson (á móti Barein), Stefán Rafn Sigurmannsson (á móti Japan) og Ólafur Gústafsson (á móti Þýskalandi) náðu líka að vera bestu menn íslenska liðsins í einum leik. Besti leikur íslenska liðsins á mótinu samkvæmt einkunnagjöfinni var sigurleikurinn á móti Makedóníu þar sem íslensku strákarnir tryggðu sig inn í milliriðla. Þrír næstu leikir voru allir í hópi fjögurra fyrstu leikja íslenska liðsins á mótinu.Aron Pálmarsson.Getty/TF-ImagesHæsta meðaleinkunn íslensku landsliðsmannanna á HM í handbolta 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,5 2. Aron Pálmarsson 4,3 3. Ólafur Guðmundsson 3,75 3. Ólafur Gústafsson 3,75 3. Elvar Örn Jónsson 3,75 6. Björgvin Páll Gústavsson 3,5 6. Daníel Þór Ingason 3,5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,5 6. Arnar Freyr Arnarsson 3,5 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,4 11. Bjarki Már Elísson 3,375 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,2 13. Ýmir Örn Gíslason 3,17 14. Teitur Örn Einarsson 3 15. Ómar Ingi Magnússon 2,88 16. Stefán Rafn Sigurmannsson 2,83 17. Haukur Þrastarson 2,5 18. Óðinn Þór Ríkharðsson lék ekkiArnór Þór Gunnarsson fagnar marki á HM 2019.Getty/TF-ImagesBestu leikir íslenska liðsins samkvæmt einkunnagjöfinni: 1. Makedónía 4,25 2. Barein 4,19 3. Króatía 4,09 4. Spánn 3,38 5. Japan 3,23 6. Þýskaland 3,21 7. Frakkland 3,00 8. Brasilía 2,42
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á mótu Þjóðverjum í kvöld: Ólafur Gústafs bestur í íslenska liðinu Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar á móti heimsmeistaraefnunum og heimamönnum í þýska landsliðinu. 19. janúar 2019 22:11 Einkunnir strákanna okkar á móti Japan: Stefán Rafn bestur Íslenska handboltalandsliðið vann lífsnauðsynlegan fjögurra marka sigur á Japan, 25-21, í jöfnum og erfiðum fjórða leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 16. janúar 2019 17:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Elvar aftur bestur í íslenska liðinu Vísir metur frammistöðu strákanna okkar í þriggja marka tapi á móti Brasilíu sem var síðasti leikur Íslands á mótinu. 23. janúar 2019 17:12 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Einkunnir strákanna okkar á móti Barein: Björgvin Páll og Arnór bestir Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar í sannfærandi átján marka sigri á Bareinum á HM í handbolta. 14. janúar 2019 17:00 Einkunnir strákanna okkar á móti Frakklandi í kvöld: Elvar Örn bestur Vísir fer yfir frammistöðu strákanna í tapleiknum á móti heimsmeisturum Frakka en þar fengu ungir framtíðarmenn liðsins alvöru mínútur í djúpu lauginni. 20. janúar 2019 22:30 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á mótu Þjóðverjum í kvöld: Ólafur Gústafs bestur í íslenska liðinu Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar á móti heimsmeistaraefnunum og heimamönnum í þýska landsliðinu. 19. janúar 2019 22:11
Einkunnir strákanna okkar á móti Japan: Stefán Rafn bestur Íslenska handboltalandsliðið vann lífsnauðsynlegan fjögurra marka sigur á Japan, 25-21, í jöfnum og erfiðum fjórða leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 16. janúar 2019 17:06
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Elvar aftur bestur í íslenska liðinu Vísir metur frammistöðu strákanna okkar í þriggja marka tapi á móti Brasilíu sem var síðasti leikur Íslands á mótinu. 23. janúar 2019 17:12
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38
Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Einkunnir strákanna okkar á móti Barein: Björgvin Páll og Arnór bestir Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar í sannfærandi átján marka sigri á Bareinum á HM í handbolta. 14. janúar 2019 17:00
Einkunnir strákanna okkar á móti Frakklandi í kvöld: Elvar Örn bestur Vísir fer yfir frammistöðu strákanna í tapleiknum á móti heimsmeisturum Frakka en þar fengu ungir framtíðarmenn liðsins alvöru mínútur í djúpu lauginni. 20. janúar 2019 22:30