ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 16:17 Ragnheiður var markahæst í liði Fram í dag. Vísir/Bára ÍBV marði Aftureldingu í Eyjum ÍBV lenti í stökustu vandræðum með nýliða Aftureldingar í fyrsta leik liðanna í Olís deild kvenna. Það verður seint sagt að sóknarleikur liðanna hafi verið upp á marga fiska en gestirnir gáfu ekki tommu eftir og voru á endanum mjög nálægt því að ná í stig í Vestmannaeyjum í dag. Nýliðarnir voru raunar yfir þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 8-6 Aftureldingu í vil. Í þeim síðari komust ÍBV snemma yfir, 10-9, og létu þá forystu ekki af hendi. Á endanum lauk leiknum með tveggja marka sigri ÍBV, lokatölur 15-13. Markahæst hjá ÍBV var Ásta Björt Júlíusdóttir með þrjú mörk. Hjá Aftureldingu skoruðu þær Kristín Arndís Ólafsdóttir, Silja Ísberg og Roberta Ivanauskaite þrjú mörk hvor. Öruggt hjá Fram á Akureyri Fyrir norðan voru öllu meiri læti en Fram vann þar öruggan níu marka sigur á KA/Þór í miklum markaleik. Fram náði snemma forystunni á Akureyri og lét hana aldrei af hendi. Hægt og rólega varð munurinn alltaf meiri og meiri en í hálfleik munaði sex mörkum á liðunum, staðan þá 18-12 Fram í vil. Í síðari hálfleik var meira af því sama upp á teningnum en bæði lið hættu að spila vörn. Fór það svo að fram vann með níu marka mun, lokatölur 39-28. Martha Hermannsdóttir var markahæst í liði KA/Þór með 8 mörk á meðan Ragnheiður Júlíusdóttir gerði 10 mörk í liði Fram. Íslenski handboltinn Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
ÍBV marði Aftureldingu í Eyjum ÍBV lenti í stökustu vandræðum með nýliða Aftureldingar í fyrsta leik liðanna í Olís deild kvenna. Það verður seint sagt að sóknarleikur liðanna hafi verið upp á marga fiska en gestirnir gáfu ekki tommu eftir og voru á endanum mjög nálægt því að ná í stig í Vestmannaeyjum í dag. Nýliðarnir voru raunar yfir þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 8-6 Aftureldingu í vil. Í þeim síðari komust ÍBV snemma yfir, 10-9, og létu þá forystu ekki af hendi. Á endanum lauk leiknum með tveggja marka sigri ÍBV, lokatölur 15-13. Markahæst hjá ÍBV var Ásta Björt Júlíusdóttir með þrjú mörk. Hjá Aftureldingu skoruðu þær Kristín Arndís Ólafsdóttir, Silja Ísberg og Roberta Ivanauskaite þrjú mörk hvor. Öruggt hjá Fram á Akureyri Fyrir norðan voru öllu meiri læti en Fram vann þar öruggan níu marka sigur á KA/Þór í miklum markaleik. Fram náði snemma forystunni á Akureyri og lét hana aldrei af hendi. Hægt og rólega varð munurinn alltaf meiri og meiri en í hálfleik munaði sex mörkum á liðunum, staðan þá 18-12 Fram í vil. Í síðari hálfleik var meira af því sama upp á teningnum en bæði lið hættu að spila vörn. Fór það svo að fram vann með níu marka mun, lokatölur 39-28. Martha Hermannsdóttir var markahæst í liði KA/Þór með 8 mörk á meðan Ragnheiður Júlíusdóttir gerði 10 mörk í liði Fram.
Íslenski handboltinn Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira