Dagur: Þeir voru ekkert spes Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2019 16:17 Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00