Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 06:00 Tiger og Michelson hafa samtals fimm sinnum unnið Opna breska. vísir/getty Bandaríkjamennirnir Tiger Woods og Phil Mickelson verða ekki með um helgina á Opna breska meistaramótinu í golfi. Þeim mistókst að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er 83. risamótið sem þeir taka þátt í saman og það fyrsta þar sem hvorugur þeirra kemst í gegnum niðurskurðinn.A record that illustrates @tigerwoods and @philmickelson's incredible consistency #TheOpenpic.twitter.com/2kbQmjkDKK — The Open (@TheOpen) July 19, 2019 Bæði Woods og Michelson voru í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn. Woods lék hann á sjö höggum yfir pari og Mickelson á fimm höggum yfir pari. Woods náði sér betur á strik í gær og lék á einu höggi undir pari. Það dugði skammt því niðurskurðinn miðaðist við eitt högg yfir pari. Mickelson lék á þremur höggum yfir pari í gær og lauk leik á samtals átta höggum yfir pari. Woods hefur þrisvar sinnum unnið Opna breska (2000, 2005 og 2006) og Mickelson einu sinni (2013). Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. 18. júlí 2019 19:30 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Tiger Woods og Phil Mickelson verða ekki með um helgina á Opna breska meistaramótinu í golfi. Þeim mistókst að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er 83. risamótið sem þeir taka þátt í saman og það fyrsta þar sem hvorugur þeirra kemst í gegnum niðurskurðinn.A record that illustrates @tigerwoods and @philmickelson's incredible consistency #TheOpenpic.twitter.com/2kbQmjkDKK — The Open (@TheOpen) July 19, 2019 Bæði Woods og Michelson voru í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn. Woods lék hann á sjö höggum yfir pari og Mickelson á fimm höggum yfir pari. Woods náði sér betur á strik í gær og lék á einu höggi undir pari. Það dugði skammt því niðurskurðinn miðaðist við eitt högg yfir pari. Mickelson lék á þremur höggum yfir pari í gær og lauk leik á samtals átta höggum yfir pari. Woods hefur þrisvar sinnum unnið Opna breska (2000, 2005 og 2006) og Mickelson einu sinni (2013).
Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. 18. júlí 2019 19:30 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05
Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. 18. júlí 2019 19:30
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22