Lífið

Jón Arnór og Lilja eignuðust stúlku

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón Arnór og Lilja á brúðkaupsdaginn í júlí 2015 ásamt börnum sínum Guðmundi Nóel og Stefaníu Björk. Nú er fjölskyldan orðin fimm manna.
Jón Arnór og Lilja á brúðkaupsdaginn í júlí 2015 ásamt börnum sínum Guðmundi Nóel og Stefaníu Björk. Nú er fjölskyldan orðin fimm manna. Mynd/Íris Dögg Einarsdóttir
Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Lilja Björk Guðmundsdóttir eignuðust í vikunni dóttur eins og Jón greinir sjálfur frá á Instagram.

Þar segir Jón: „Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn.“

Jón og Lilja eiga því í dag tvær dætur og einn son.

Jón Arnór varð í vor Íslandsmeistari með KR og hefur verið farsælasti körfuboltamaður landsins undanfarinn áratug og rúmlega það.


Tengdar fréttir

Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju

Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.