Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 16:37 Aðalsteinn er að gera magnaða hluti á sínu síðasta tímabili með Erlangen. mynd/erlangen Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig. Þýski handboltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira