Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 11:00 Jónatan Þór Magnússon og Stefán Rúnar Árnason þjálfarar KA-liðsins ræða málin við Patrek Stefánsson. Vísir/Bára KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfara KA-liðsins, virtist hreinlega vera furðu lostinn í viðtali eftir leikinn en Seinni bylgjan fór yfir dómgæsluna í þætti sínum í gær. „Ég man bara ekki eftir öðrum eins leik. Annaðhvort var dómgæslan hræðileg eins og ég upplifði það á báða boga. Eða að leikmennirnir voru algjörir aular að geta ekki aðlagast línunni,“ sagði Jónatan Þór Magnússon sem þjálfar KA-liðið með Stefáni Árnasyni. Jónatan var þó ekki bara tapsár þjálfari ef marka má viðtalið við þjálfara sigurliðsins. „Línan hjá dómurunum í kvöld var langt frá því sem hún hefur verið í öðrum leikjum hjá okkur í vetur. Ekki bara í vetur því ég gæti örugglega tekið síðustu tímabil líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir. Við töluðum um það í hálfleik að reyna aðlagast þessu og ég hélt svona í byrjun að við hefðum náð því en við náðum aldrei að skilja þetta. Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, sagði að það væri langt um liðið síðan að hann hafi séð viðtöl við þjálfara beggja liða þar sem hefur verið svona rosalega mikið að tuða yfir dómurum. Seinni bylgjan fór því yfir þessi umdeildu atvik og þessa dóma þar sem enginn skildi neitt. Það má sjá þá samantekt hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Dómarnir þar sem enginn skildi neitt Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfara KA-liðsins, virtist hreinlega vera furðu lostinn í viðtali eftir leikinn en Seinni bylgjan fór yfir dómgæsluna í þætti sínum í gær. „Ég man bara ekki eftir öðrum eins leik. Annaðhvort var dómgæslan hræðileg eins og ég upplifði það á báða boga. Eða að leikmennirnir voru algjörir aular að geta ekki aðlagast línunni,“ sagði Jónatan Þór Magnússon sem þjálfar KA-liðið með Stefáni Árnasyni. Jónatan var þó ekki bara tapsár þjálfari ef marka má viðtalið við þjálfara sigurliðsins. „Línan hjá dómurunum í kvöld var langt frá því sem hún hefur verið í öðrum leikjum hjá okkur í vetur. Ekki bara í vetur því ég gæti örugglega tekið síðustu tímabil líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir. Við töluðum um það í hálfleik að reyna aðlagast þessu og ég hélt svona í byrjun að við hefðum náð því en við náðum aldrei að skilja þetta. Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, sagði að það væri langt um liðið síðan að hann hafi séð viðtöl við þjálfara beggja liða þar sem hefur verið svona rosalega mikið að tuða yfir dómurum. Seinni bylgjan fór því yfir þessi umdeildu atvik og þessa dóma þar sem enginn skildi neitt. Það má sjá þá samantekt hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Dómarnir þar sem enginn skildi neitt
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti