Veðurbarinn rúmenskur sjónvarpsmaður kíkti á aðstæður á Laugardalsvelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 11:30 Rúmenski sjónvarpsmaðurinn á Laugardalsvelli. mynd/twitter-síða ksí Sem kunnugt er mætast Ísland og Rúmenía í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars á næsta ári. Fulltrúar frá sjónvarpsrétthafanum í Rúmeníu eru staddir á Íslandi og í gær kíktu þeir á aðstæður á Laugardalsvelli. Veðurguðirnir buðu rúmenska sjónvarpsmanninn velkominn með snjó og roki. Á Twitter-síðu KSÍ birtist myndband af veðurbörðum sjónvarpsmanninum arkandi um snævi þakinn Laugardalsvöll. Is it Christmas already? This is what greeted Romania’s site visit for the @EURO2020 playoffs yesterday pic.twitter.com/wChydFQ12e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2019 Stefnt er að því að leikurinn 26. mars fari fram á Laugardalsvelli. Það ræðst þó af tíðarfarinu. Starfsmenn Laugardalsvallar hafa unnið hörðum höndum að því að halda vellinum í góðu ásigkomulagi eins og Guðjón Guðmundsson kynnti sér í Sportpakkanum í síðustu viku. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Veður Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. 23. nóvember 2019 09:30 Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. 4. desember 2019 16:15 Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. 25. nóvember 2019 15:36 VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. 5. desember 2019 07:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Sem kunnugt er mætast Ísland og Rúmenía í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars á næsta ári. Fulltrúar frá sjónvarpsrétthafanum í Rúmeníu eru staddir á Íslandi og í gær kíktu þeir á aðstæður á Laugardalsvelli. Veðurguðirnir buðu rúmenska sjónvarpsmanninn velkominn með snjó og roki. Á Twitter-síðu KSÍ birtist myndband af veðurbörðum sjónvarpsmanninum arkandi um snævi þakinn Laugardalsvöll. Is it Christmas already? This is what greeted Romania’s site visit for the @EURO2020 playoffs yesterday pic.twitter.com/wChydFQ12e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2019 Stefnt er að því að leikurinn 26. mars fari fram á Laugardalsvelli. Það ræðst þó af tíðarfarinu. Starfsmenn Laugardalsvallar hafa unnið hörðum höndum að því að halda vellinum í góðu ásigkomulagi eins og Guðjón Guðmundsson kynnti sér í Sportpakkanum í síðustu viku.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Veður Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. 23. nóvember 2019 09:30 Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. 4. desember 2019 16:15 Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. 25. nóvember 2019 15:36 VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. 5. desember 2019 07:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08
Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. 23. nóvember 2019 09:30
Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. 4. desember 2019 16:15
Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. 25. nóvember 2019 15:36
VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. 5. desember 2019 07:00